Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1995, Blaðsíða 51
Hann blessar aðeins hið blinda vald, sem börnunum ljósið hylur, vill kyssa harðstjórans klæðafald, ann kirkju, sem ekkert skilur. Hann er hið deyjandi afturhald sem andvana bænir þylur.19 Þessi andúð á kaþólsku í verkum Davíðs er þeim mun sérkennilegri sem það gekk kaþólsk bylgja meðal norrænna listamanna á árunum eftir fyrri heims- styrjöldina og eru þar fræg dæmi trúhvörf þeirra Halldórs Laxness og Stefáns frá Hvítadal. Það virðist sem Davíð hafi í kirkjunni, og sérstaklega kaþólsku kirkjunni, séð höfuðandstæðu þess díonýsíska lífsviðhorfs sem hann sjálfur hyllti og hefur játað trúnað við í kvæðinu „Það er best.. Og heldur vil eg dansa einn dans í viltri gleði en dragast út í leikinn. Eg syng, þó aðrir kveði og hirði hvorki um sakramenti, sálmabók né prest. Fyrir gleði eina nótt læt eg gæfu mína að veði. Guðsríki er þeirra, sem elska lífið mest. Um miðnætti þá hvíli eg á mjúkum liljubeði. Á morgun er eg týndur ... Það er best. Hvað varðar þá um vatnið, sem vínið rauða teyga? Hvað varðar þá um jörðina, sem himininn eiga?20 Viðhorf Davíðs eru einnig í samræmi við algenga afstöðu raunsæisskálda, t.a.m. Stephans G. Stephanssonar, að því leyti að samtímis því sem hann húðstrýkir kirkjuleg fyrirbæri og deilir á tvöfeldni og yfirdrepsskap kirkj- unnar þjóna þá hyllir hann Krist sem göfuga siðlega fýrirmynd í kvæðinu „Á föstudaginn langa“: Þú ert hinn góði gestur og guð á meðal vor, — og sá er bróðir bestur, sem blessar öll þín spor og hvorki silffi safnar né sverð í höndum ber, en öllu illu hafnar og að eins fylgir þér.21 Hann orti líka kvæði til dýrðar kirkjunnar mönnum sem hafnað höfðu þessa heims velsæld eða vegtyllum eins og Guðmundur biskup góði eða Frans frá Assísí og í kvæðinu „Kirkja fyrirfinnst engin“ birtist mynd af guði þóknan- TMM 1995:2 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.