Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Side 14
EYSTEINN ÞORVALDSSON Allmörg Ijóð Stefáns Harðar eru ádeila á eyðingu skóga og lífríkis þeirra, tjáð í knöppum, áleitnum myndum. Þar á meðal er Sagarhljóð (Farvegir) þar sem „Viðarsög talar upp úr svefni / um sakbitnar tennur“. í ljóðinu Krossar (Tengsl) má heyra og sjá að „skógarböðlarnir kvaka“ og eru það slæm skipti fyrir söng fugla, og kvakandi stíga böðlarnir óhugnanlegan dans kringum fórnarlambið. Skógarböðlunum eða „sekasta dýrinu“, eins og það heitir í Vísu hindrarans (Farvegir), er þó veitt skjól af trjánum meðan þau fá að standa. Áhrifaríkust verða þessi ádeiluljóð þegar skáldið gæðir þau sinni eðlislægu hæversku. Þá lýsa þau í ýmsar áttir út fyrir sig í allri sinni hógværð. Árablöð er eitt af þeim ljóðum: Þá sungu merkur sungu - sagt er í skjölum. Það er satt að þær sungu, en það var í sólskini í lok regntímans. Enda sungið í mörk, en það skrjáfar í skjölum. Skrjáfar sem í skorpnum blómum þegar lindir þorna. (Yfir heiðan morgun) Það eru semsagt ekki eingöngu fuglar sem syngja í mörkinni heldur syngja skógarnir sjálfir - eða sungu áður en þeim var breytt í pappír. Þetta ljóð um örlög skóganna er að yfirbragði myndræn frásögn, en það er eigi að síður sannfærandi áminning um afdrif lífríkisins og ádeila á eyðinguna; það miðlar þeim íronísku upplýsingum að skógurinn er orðinn að skjölum sem geyma heimildir um skóginn og söng hans og um leik veðranna meðan hann var lífs. En nú er svo komið að vindblærinn leikur ekki lengur um laufblöð trjánna, þess í stað skrjáfar í skjölum eins og í skorpnum og skrælnuðum blómum, þ.e. eyddu lífi. Þannig hafa „skógarböðlarnir“ leikið náttúruverð- mætin. Smáljóðið Fyrirbæn er af sama toga myndrænnar hæversku og 12 TMM 1997:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.