Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Side 15
FRAMHJÁ ÞÖGNUÐUHOLTUM áhrifamikið í einfaldleik sínum. Skilaboðin eru brýning til okkar allra um að veita lífríkinu umönnun og sýna því virðingu: Regn ungskógi sólskin ungskógi sól og regn ungviði (Farvegir) Einhver stórfelldustu náttúruspjöll hin síðari ár á íslandi er framræsla mýra sem hófst á þessari öld effir aldalanga eyðingu skóga og kjarrs. Mýrarnar eru „öndunarfæri landsins“ eins og Halldór Laxness orðaði það.4 Landbúnað- arpólitíkin veitti stórfé til að ræsa fram mýramar og véltæknin unni sér ekki hvíldar í þeirri viðleitni. Fáir hugsuðu um afleiðingarnar fýrir plöntur, dýr og jarðvatn en þær urðu skelfilegar í reynd. Opinber stefna og almenn innræting lögðust á eitt í hernaðinum gegn votlendinu. Mýrarnar höfðu löngum illt orð á sér í íslensku sveitasamfélagi vegna þess að þær þóttu erfiðar yfirferðar á hestum og einnig voru þær álitnar vera vænleg túnstæði. Mýrar sem hluti af fegurð náttúrunnar og lífríkisins og samúð með mýrlendi finnst vart í bókmenntum fyrr en í ljóðum Stefáns Harðar og votlendisljóð má finna í flestum bókum hans. Eitt þeirra er Nœturbón sem hljóðar svo: Andvari ferðastu ljúft um þínar mýrar, líð yfir maraskóga og gáraðu ekki tjarnir. Svefhlausi andi leita þér hvíldar í sefi. Sjá úthafið blundar í nótt, það stirnir á þaninn kviðinn. (Tengsl) Yfir ljóðinu er einstæð kyrrð og bænin til andvarans eykur friðsæld þessa náttúruumhverfis. Hann ferðast, en svo mjúklega að hann er sem svefnlaus andi. Sumir kynnu að vilja kalla þetta ljóðræna náttúrustemmningu fremur en vistfræðilegt ljóð, en hin sjaldgæfa umhyggja fýrir votlendinu er af toga náttúruverndar. Og lokamyndin af þöndum kviði úthafsins getur falið í sér áminningu um mengunarógn í hafinu. Þegar úrval úr ljóðum Stefáns Harðar kom út í ágætri þýðingu í Þýskalandi fyrir fimm árum,5 vakti einn gagnrýnendanna athygli á þvi að eitt sérstakt TMM 1997:4 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.