Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 55
ÞRÍR DAGAR MEÐ GABO sögunnar. í Hershöfðingjanum getur sérhver sú staðreynd sem sannreyna má, hversu lítilvæg sem hún kann að virðast, skotið styrkum stoðum undir heildina. Til dæmis þá get ég um fullt tungl - þetta fulla tungl sem er svo auðvelt að skjóta inn í - nóttina sem Símon Bólívar svaf í Guaduas, 10. maí 1830. Ég ákvað að kanna hvort það hefði verið fúllt tungl þessa nótt og hringdi þess vegna í Vísindastofnun Mexíkó og þeir komust að því að svo hefði verið. Ef svo hefði ekki verið þá hefði ég einfaldlega strikað tunghð út og látið það gott heita. Tunglið er smáatriði sem enginn hugsar út í. En sé rangt farið með staðreynd í blaðagrein, þá er frásögnin öll orðin ótrúverðug. Ef hægt er að ganga úr skugga um sannleiksgildi ákveðinna upplýsinga í skáldskap - hvort það hafí verið fullt tungl þessa ákveðnu nótt í Guaduas - og þær reynast réttar, trúa lesendurnir öllu hinu. Sögumenn Sögumenn, segir Gabo, verða ekki til, þeir fæðast: „Líkt og með söngvara, þá er um að ræða ákveðna gáfu. Það er ekki hægt að læra hana. Tæknina er í sjálfu sér hægt að læra, en sá hæfileiki að segja sögu er meðfæddur. Það er auðvelt að greina góðan sögumann ffá þeim sem ekki hefur hæfileikann með því að biðja menn að segja frá síðustu kvikmyndinni sem þeir sáu.“ Hann heldur áfram: „Það sem er erfiðast er að gera sér grein fyrir því að maður sé ekki sögumaður og sýna það hugrekki að skipta um starf og snúa sér að öðru.“ Hann nefnir dæmi. Skömmu eftir að hann fékk Nóbelsverð- launin sveif ung blaðakona á Gabo þegar hann var á leiðinni út af hóteli sínu í Madrid og bað hann um viðtal. Gabo leiðast viðtöl og kom sér undan því, en bauð blaðakonunni að eyða deginum með sér og eiginkonu sinni: „Hún var allan daginn með okkur. Við fórum í búðir, konan mín prúttaði, við fengum okkur hádegisverð, fórum í góðan göngutúr, spjölluðum; blaðakon- an fór með okkur um allt.“ Þegar þau komu aftur á hótelið og Gabo ætlaði að kveðja, bað blaðakonan unga hann aftur um viðtal. „Ég sagði henni að hún ætti að fá sér aðra vinnu,“ rifjar Gabo upp, „hún var komin með alla söguna, greinina eins og hún lagði sig.“ Frásögn af mannráni Það er engin tilviljun að síðasta bók García Márquez, Frásögn af mannráni, skuli ekki vera skáldsaga. Þau þrjú ár sem það tók hann að skrifa hana leyfði hann sér að gerast blaðamaður á ný. í bókinni er sagt ffá níu mannránum sem áttu sér stað 1990 og voru framin að undirlagi Pablos Escobar, foringja hins herskáa eiturlyfjahrings í Medellín, sem vildi með öllum ráðum koma TMM 1997:4 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.