Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 56
SILVANA PATERNOSTRO í veg íyrir að kólumbískir glæpamenn yrðu framseldir til Bandaríkjanna. Hann var trúr frægum orðum sínum - ég kýs ffekar gröf í Kólumbíu en klefa í Bandaríkjunum - og þrýsti á ríkisstjórnina með sprengjuárásum, morðum á forsetaframbjóðendum, ráðherrum, dómurum, lögreglumönnum og að síðustu með því að ræna níu manneskjum, en átta þeirra voru blaðamenn. Gabo rekur af óhugnanlegu raunsæi hina sex mánuði gíslingarinnar og lýsir óþolinmæði og áhyggjum ekki bara gíslanna og fjölskyldna þeirra, heldur líka mannræningjanna, meðlima eiturlyfjahrings Escobars og þeirra aðila í æðstu stjórn landsins sem tengdust samningaferlinu. Það er augljóst að í kraft i ffægðar sinnar hafði García Márquez aðgang að upplýsingum sem sérhvern blaðamann dreymir um. Gabo gat tekið viðtöl við fjölskyldur gíslanna og æðstu valdamenn, þar á meðal þrjá fyrrverandi forseta. Hann talaði við unglingspiltana sem gættu gíslanna, sem hlustuðu á Guns’n Roses og horfðu á Lethal weapon á myndbandi aftur og aftur, í krakkvímu með vélbyssurnar klárar við hlið sér, - stráka sem drepa fyrir eiturlyfjasalana og nota verkalaunin til að kaupa ísskáp handa mömmu sinni. Þegar Gabo byrjaði að skrifa bókina hafði Pablo Escobar þegar látið lífið í höndum lögreglunnar 1993. En hann hafði aðgang að helstu samstarfsmönnum konungs eiturlyfjanna, þeim Ochoabræðrum, sem tóku á móti honum í fangelsinu. Lögfræðingar Escobars sýndu honum handskrifuð bréf. „Hvert og eitt einasta smáatriði bókarinnar er sannleikanum samkvæmt; heimildir voru kannaðar eins ítarlega og kostur var. Ástæðan fýrir því að Pablo Escobar fór ekki sjálfur yfir textann var sú að hann var dauður. Ég veit að hann myndi hafa samþykkt að hitta mig.“ Nú fær Gabo viðtal við hvern þann sem hann kýs en hann saknar engu að síður þeirra daga þegar hann var nafnlaus blaðamaður og gat gripið töskuna sína og farið að rannsaka þau mál sem upp komu. „Núna á ég í basli með að skrifa frásagnir af því tagi. Ég ætlaði að skrifa um þorpið þar sem þeir settu eitrið í brauðið, en ég vissi að ef ég færi þangað yrði öllu snúið á haus; égyrði fréttamaturinn.“ Hér vísar hann til atburðar sem átti sér stað nálægt Bógóta fyrir nokkrum árum: allir þorpsbúar átu eitrað brauð. Auk þess að gera honum kleift að snúa á ný til blaðamennskunnar, gerði Frásögn af mannráni honum einnig mögulegt að komast að öðru. „Ég vildi vita hvort ég gæti ennþá skrifað eins og blaðamaður," segir hann okkur. „Þetta er sú bók sem hefúr kostað mig mest erfiði að skrifa. Það er margfalt auðveldara að skrifa skáldsögur, því þar er ég húsbóndinn og þar hef ég öll völd. En þessa bók þurfti ég að skrifa eins og ég væri að skrifa í dagblað. Ég skrifaði þessa bók án þess að nota eitt einasta bókmenntalegt lýsingarorð eða nokkra einustu myndlíkingu. Þetta var gagnleg reynsla því ég vil forðast að 54 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.