Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 74
HELGl HÁLFDANARSON Hinrik fimmti (Henry V) 4.1.231. „í hverju fífli. . . öðlast ekki'. Hér er þessum fimm línum hagað samkvæmt því, að sama efni frumtextans eigi einnig að vera skipað í fimm línur á sama veg, semsé: Ofeveryfool, whose sense no more canfeel But his own wringing! What infmite heart’s ease must kings neglect Thatprivate men enjoy! And what have kings, thatprivates have not too. Ljóðlínuskipan þessa hluta eintalsins hefur verið nokkuð á reiki í útgáfum allt frá upphafi, en fær hvergi staðizt. Með þessu móti, og þessu einu, verður bragurinn réttur. (1982) Hinrik sjötti, Fyrsta leikrit (Henry VI, Part I) 1.1.56. „en Júlíus Sesar, og hinn bjarti - “ Hér er frumtextinn: Than Julius Caesar or bright- Talið er að hér hafi fallið niður nafn. En hver veit nema sárið á ljóðlínunni og setningunni eigi aðeins að sýna asann á sendimann- inum? (1983) Hinrik sjötti, Annað leikrit (Henry VI, Part II) 1.2.93. „Svo flýgur til mín gull úr öðrum áttum“. Hann segir: Ég fæ mútufé ffá fjendum hennar líka. Hér stendur í frumtexta: Yet have 1 gold flies from another coast, og er það orðalag ofurlítið grunsamlegt. Hver veit nema „flies“ í frumútgáfu sé misskilin leiðrétting á einhverri villu í orðinu „fleece“; en þá yrði allt með felldu, því þar væri komið „hið gullna reyfi“ sem Jason sótti til strandar Kolkos. Hið gullna reyfi Jasonar kemur víðar fyrir í leikritum Shakespeares (sjá Kaupmann í Feneyjum, 3.2.242. og 1.1.170. og athugasemd þar); enda var að orðtaki haft um víðförla kaup- menn og aðra slíka, að þeir hefðu sótt gullna reyfið. Sé hér rétt til getið, ætti þessi ljóðlína e.t.v. fremur að vera: Og aðrar strendurgáfu gullið reyfi. Sjá einnig t.d. sonnettu ffanska skáldsins J.du Bellay (d. 1560): Heureux qui, comme Ulysse, afait un beau voyagej Ou comme cestuy lá qui conquit la toison, (1983) 72 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.