Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 102
MATTHlAS VIÐAR SÆMUNDSSON upplýsingarmanna einkenndist þrátt fyrir yfirlýsta vísindahyggju af óvissu og tvískinnungi, togstreitu dulúðar, trúar og hlutlægni. Einfalt þróunarlíkan getur ekki lýst því sem gerðist í flæktum huga manna á þessum tímum, eins og nefnd eru fjölmörg dæmi um í Bókmenntasögu III. Skrif Eggerts og Bjarna um hveri Suðurlands varpa ljósi á það sem hér var sagt, en í þeim er vatnið dauða skýrt á hlutlægan hátt, gerð er grein fyrir steingerðarmætti hveravatns, hvernig hverahrúður myndast á löngum tíma, að allt á sér náttúrulegar orsakir. Þeir etja kappi við þessar uppsprettur með nútímaleg mælitæki að vopni, lóðlínu og flotvog, jaftiframt því sem gætt er raunsæis í lýsingum. Við fáum að vita um þvermál Geysis efst og við botn, dýpt gosskálar, hæð gosstróka, lengd þeirra og tíðni, jafhvel gildleika lóðlínu, auk þess sem notuð eru hlutlæg samanburðardæmi: skálin líktist trekt í lögun, dynkir á undan gosi minntu á fjarlæg fallbyssuskot. Lýsingin tak- markast með öðrum orðum við hið sýnilega, jafnffamt því sem dregnar eru ályktanir um eðli og upptök einstakra linda. Hér voru raunsæismenn á ferð sem í engu sinntu sjúklegu ímyndunarafli, misskilningi og hjátrúarhindur- vitnum að eigin sögn; reynsla, lýsing og rökfræðileg greining áttu að leysa fólk undan dularfullri náttúru sem það hafði samsamað sig við. Eggert og Bjarni höfðu einfaldleika og skipulag að leiðarljósi, markmið þeirra var gott og gilt, en þeim var eins og öðrum um megn að hefja sig upp yfir samhengi síns tíma, enda er texti þeirra undarlega mótsagnakenndur ef að er gáð; ævintýrið brýst inn í lýsinguna jafnskjótt ogþví hefur verið hafhað, forsendur hennar leysast upp líkt og fyrir endurtekningarnauð. Hér er ekki um tilviljunarkenndan usla að ræða því niðurrifið er reglubundið, hvort sem litið er til lýsingar Geysis í Haukadal, Marteinslaugar í Haukadal, Grafarhvers í Hreppum eða Akrahvera í Ölfusi; athugun þeirra þróast ævinlega frá vísindalegri vissu inn í óstöðugleika þar sem flest er mögulegt, tala má um viðureign sem lýkur í undarlegu þrátefli. í lýsingu Geysis er haft eftir Haukdælum að miklar gosstrokur boði regn og storm án þess að gagnrýni bregði fyrir, enda gætir fyrirboðatrúar víðar hjá Eggerti og Bjarna,svo sem í lýsingu Baðstofuhvers í Ölfusi, en gysi hann óvenjulega hátt með miklum hávaða og gufumekki átti óveður að vera í aðsigi. Hér er með öðrum orðum gert ráð fyrir duldum áhrifatengslum, flæði á milli mismunandi atburða, óræðum samhrifum sem svo má kalla. Þá eru rakin gömul munnmæli um Marteinslaug sem átti að hafa sprottið úr hörðum kletti með yfirnáttúruleg- um hætti, auk þess sem vatnið var gætt lækningamætti að sögn. Eggert og Bjarni taka ekki afstöðu til þessa helgiævintýris, en „í raun og veru er það mjög einkennilegt“, rituðu þeir síðar, „að vatnið sprettur hér upp í gegnum harða og þétta klöpp, sem er tvær álnir á hæð og þriggja álna breið“15. Hér má glöggt sjá erfiðleika upplýsingarmanna sem hvorki gátu afneitað eigin 100 TMM 1997:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.