Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 103
LITLU VARÐ VÖGGUR FEGINN reynslu né fundið skýringu í hinu yfirskilvitlega; lýsing þeirra mætir sinni eigin takmörkun, ónefnanlegu náttúruferli sem brýst undan þekkingu þess sem athugar og skráir. Samskonar óvissu gætir í lýsingu hverafugla sem áttu að hafa sést í Grafarhver og í Akrahverum, en þar er slegið í og úr, engu trúað og öllu samt, enda var erfitt að bera brigður á almenna sögn trúverðugra sjónarvotta. Ályktunum þeirra má skipta í þrennt, fyrst er sagt: „Ef þetta er satt, þá er þar um að ræða einn af leyndardómum náttúrunnar“; næst: „Hver má trúa því, sem honum trúlegast þykir“; og loks: „Við erum enn í vafa um þá“. Þeim þykir þetta fuglafágæti vafasamt því það laut engum þekktum lögmálum, en híma samt við hverina í Ölfusi tímunum saman í von um að sjá til fuglanna, auk þess sem stærð þeirra, litarafti, vexti og sundlagi er lýst eftir sögn „skilorðra manna“. Þá er getið ólíkra hugmynda um eðli fuglanna, að þeir séu gufumyndanir, náttúrulegar skepnur, draugar eða sálir ffamlið- inna, án þess að úr þeim sé skorið. Var málið allt hið örðugasta úrlausnar.16 4 Dæmið að ofan sýnir að mínum dómi þekkingarvanda sextándu, sautjándu og átjándu aldar í hnotskurn, flækju reynslu, trúar og hugarflugs, raunsæis og dulúðar. Þetta var flókinn reynsluheimur sem fr æðimenn seinni tíma hafa ofureinfaldað með hugtökum „hjátrúar“ og „skynsemi“, auk þess sem skipt- ing lærdóms- og upplýsingaraldar hefur skapað skakka mynd. Heimildir þessara alda sýna allavega að mismunandi þekkingargerðir gátu verið virkar í skrifúm sömu manna, þótt vægi þeirra væri misjafnt, sá hinn sami gat trúað á skrímsli og fyrirboða, þótt hann aðhylltist kristilega nauðhyggju og stund- aði jafhframt hlutlægar náttúrurannsóknir; þjóðleg dulvísi, rétttrúnaður og vísindalegt raunsæi blönduðust iðulega saman, þótt eitt þekkingarform væri yfirleitt í forsæti. Höfundar sautjándu og átjándu aldar glímdu því ekki aðeins um opinberar lífsskoðanir heldur þekkingarfræðilegar forsendur þeirra; sannleiksmyndunin sem slík var vandamál eins og sjá má af ritgerð- um, þar sem reynt er að ryðja nýjum hugtakabúnaði braut í gegnum „merkilegt afsönnunarferli“, eins og það hefur er orðað í Bókmenntasögu III. Ritgerðir upplýsingarmanna sýna auk þess að hugsunin sveiflast ekki aðeins á milli órökrænnar dulhyggju og vísindalegrar rökleiðslu heldur stjórnast hún oft af báðum í senn; þessir textar fela iðulega í sér opinskáa samræðu, boðið er upp á öndverða valkosti, jafhframt því sem mismunandi skýringar renna oft saman í mótsagnakennda blöndu, líkt og gerist um okkar eigin þekkingu.17 Hvað kemur þetta Fúkka við kann einhver að spyrja? Þeir sem hafa eitthvað kynnt sér sögugreiningu Foucaults sjá þegar að um allt aðra sögusýn TMM 1997:4 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.