Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Page 106
MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON í nágrannalöndum, hvort tengsl reynslu og hugarflugs séu eða hafi verið með sérstöku móti hérlendis? Það má til dæmis ímynda sér sögulega rannsókn á hugmyndum ljóðskálda um hinar norrænu höfuðskepnur, frumöflin og eðli náttúrunnar, frá miðöldum til tuttugustu aldar; hvernig eldurís og hin óbyggða náttúra birtast í ljóðlist frá einum tíma til annars. Slík rannsókn hlýtur að grundvallast á íslenskum örnefnaforða, þjóðtrú, fræðum og ævi- heimildum, þó freistandi sé að rekja allt til þýskdanskrar rómantíkur; er alveg víst svo dæmi sé tekið að Bjarni Thorarensen hafi lært óbyggðaskynjun sína af útlendum bókum? Nauðsynlegt er að lesa sig í gegnum hefðbundið málskrúð, hugtaka- og líkingafrerann sem svo má kalla, að undirstöðu skilnings, frumafstöðu viðkomandi einstaklings, hvernig hann fann til sín í og gagnvart íslenskri náttúru. 6 Bókmenntasaga III fjallar um list og þekkingu með hliðsjón af skáldskap, þjóðtrú, ævisögum og fræðibókmenntum, en jafnframt því er hugað að sjálfsskilningi fólks á tímamótum, drepið er á sálarlíf og siðferði eins og þau má ráða af rituðum heimildum. Vikið er að kerfisbundinni sjálfsmótun íslensks bændasamfélags og kirkjulegum áhrifum: játningartækni, lífsögun og skyldubundinni þrautargöngu (meinlætahyggju), einstaklingsbundnu siðferði sem virðist hafa leystst upp á nítjándu öld, stundum með harmsögu- legum eða neyðarlegum afleiðingum. Það gildir til dæmis um tvær kynslóðir sem kenndar hafa verið við Fjölni og Verðandi, en þær voru miklu líkari en virðast kann í fljótu bragði, bæði hvað varðar hugarfar, tjáningarhátt og hlutskipti; menn eins og Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Benedikt Gröndal, Gestur Pálsson og Einar Hjörleifsson eru eins og steyptir í sama móti eftir á að hyggja; lýst er ferðalagi undan skugga krosstrésins,undan alltumvefjandi náttúru og undan stýrandi samfélagsmótun, til nýstárlegrar lífslifunar er einkenndist ákaflega oft af sálarlífskreppu sem blandast hefúr áðurnefndri þekkingarflækju; mönnum virðist hafa reynst erfitt að sam- ræma líferni, ljóð og þekkingu við breytt skilyrði. Hér er oft og tíðum vitnað í textabrot, smámuni eða aukaatriði sem opnað geta óvænta sýn um þoku túlkana og hugmynda að sérstöku lífi þess sem skrifar eða um er skrifað. Slíkir persónufleygar geta tengst afmarkaðri lýsingu samferðarmanns, tján- ingu í ljóði eða bréfi, tilteknum atburði sem oft sýnir ósamræmi sjálfsmats og raunveruleika, persónulegs markmiðs og hugmynda annarra. Ég hef aldrei séð mann með eins dauð augu var sagt um Gest Pálsson þegar verst var fýrir honum komið í Höfn; hvaða áhrif höfðu þessar aðstæður á lífsskoð- un hans og sagnaskáldskap, svo dæmi sé tekið? Hér liggja fyrir miklar 104 TMM 1997:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.