Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Qupperneq 111
LÍTIÐ SVAR VW LÖNGU BRÉFl fullkomlega ljóst að ekki verður hjá því komist að nota alþjóðleg fræðiorð í umíjöllun um sumar fræðigreinar á íslensku. Mér er einnig ljóst að sum nýyrði sem hafa verið búin til á þessari öld eru misheppnuð og óþörf, enda þótt skólamenn og íjölmiðlar hafi gleypt við þeim; Jón heitinn Helgason nefndi sögnina brautskrá og no. knattspyrna til dæmis um þessháttar orð. En þótt sum nýyrði séu tungubrjótar, þá skulum við ekki gleyma því sem vel er gert. Sími, tölva, útvarp, sjónvarp, kveikja, blöndungur, eldavél, saumavél- allt eru þetta, og ótalmörg fleiri nýyrði, munntöm orð. Það er álíka ósanngjarnt að skera öll nýyrði niður við trog eins og það er fráleitt að hafna öllum tökuorðum. lokuorð geta verið málbætandi. En allt öðru máli gegnir um tökuorð og tökumerkingar sem eiga ekkert erindi í íslenskt mál, hafa enga kosti fram yfir íslensk orð, auka engu við skýrleika eða hljómfegurð tungunnar og koma engum að gagni öðrum en málletingjum sem ekki nenna að hugsa á íslensku. Þó að ég amist við dönskuslettum eins og upplifa, upplifun, draga til baka, dúkka upp og fleiru þess háttar er ekki þar með sagt að ég sé á móti öllum tökuorðum og eigi skilið einkunnina hreintungulögregla. Ef Böðvar er að gefa í skyn að ég hafi eitthvað á móti tökuorðum um tónlist, sem hann gefur í skyn á bls. 99, þá er hann að gera mér upp skoðanir. Ég ansa því ekki. Böðvar hefur, eins og aðrir íslendingar, tekið ástfóstri við sögnina upplifa og nafnorðið upplifun: Það má vel vera að bændur í Hvítársíðu hafi ekki kunnað neina íslensku og bara bablað dönsku, en mér er nær að halda, að hefðu þeir verið spurðir: Hvernig upplifirðu tímann þegar þú ert að smala- þá hefðu þeir kannski klórað sér svolítið í kollinum fýrst, en svarað svo: „Tja, ekki sem verst.u (Bls. 102-103.) Böðvar gefur sem sagt í skyn að bændur í Hvítársíðu hafi smjattað á þessum málgraut, að mér skilst þegar hann var að alast upp þar í sveit, og bara þótt hann góður. Ef það er rétt er þarna kominn góði grauturinn heima. Mér er hins vegar nær að halda að bændur, bæði í Hvítársíðunni og annars staðar á landinu, hefðu skilið þessa spurningu: Hvernig upplifirðu tímann þegarþú ert að smala? þannig, að spurt væri hvort þeir væru að hugsa um blaðið Tímann meðan þeir væru að smala. Ég get ekki ímyndað mér að svona spurning hefði heyrst í Skeiðaréttum þegar ég var að alast upp í Flóanum, og ég efast um að slíkt heyrist þar ennþá, nema hjá fréttamönnum að sunnan. Ég er að vona að þar spyrji menn ennþá: Hvernig líður þér þegar þú ert að smala? En um málfar manna í Hvítársíðu veit ég ekki neitt. Þeir geta svarað því sjálfir hvort þeir hafi verið farnir að upplifa hitt og þetta þegar Böðvar Guðmundsson var að alast upp á Kirkjubóli. TMM 1997:4 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.