Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 75
ALVARLEGAR SAMRÆÐUR Aftanmálsgreinar 1 E. M. Forster, Howards End. 2 Henrik Ibsen, Samlede Verker (Hundreársutgave), bd. VIII, ritstj. Francis Bull, Halvdan Koht og Didrik Arup Seip. Gyldendal Norsk Forlag: Oslo 1928-1957, bls. 266. Áhugi á Brúðuheimili jókst líka mjög þegar kvenréttindahreyfingin gekk í endurnýjun lífdaga á sjöunda áratugnum. Sjá Egil Törnqvist, „Ibsen on Film and television" í James McFarlane ritstj., The Cambridge Companion to Ibsen. Cambridge University Press: Cambridge 1998 [ 1994], bls. 206. 3 J. L. Wisenthal (ritstj.): ShawandIbsen, BernardShaw’sThe Quintessenceof Ibsenism and Related Writings, University of Toronto Press: Toronto 1958, bls. 81. Allar tilvísanir í Shaw eru í þessa útgáfu. 4 Henrik Ibsen, Samlede Verker, bd. XV, bls. 417, leturbreytingar mínar. 5 Henrik Ibsen, Samlede Verker, bd. XV, bls. 417. 6 Þessu virðast þeir ósammála sem settu verkið á stóra svið Þjóðleikshússins leikárið 1998-1999. Þar var m.a. klippt burt eða stytt samræða Nóru og Helmers um misheppnaða skreytingu jólatrésins. Sú samræða er þó mikilvæg sem íyrsta vísbending um skapgerð Torvalds og reyndar einnig fyrir skilning á þeim málum er varða kynlíf og krauma undir yfirborði Brúðuheimilis. 7 „Gem juletræet godt [...] Bornene má endelig ikke fá se det for iaften, nár det er pyntet“ (273). Eldra uppkast verksins hefst einnig á „gem“ (374). 8 Henrik Ibsen, Et Dukkehjem, með inngangi og skýringum Asbjorns Villum, Gyldendal Norsk Forlag: Oslo 1950, bls. vii. I heildarverkum Ibsens er einnig eftirfarandi samræða. Ibsen: „Nú hef ég séð Nóru. Hún kom hingað til mín og lagði hönd á öxl mér.“ „Hvernig var hún klædd?“, spurði kona Ibsens. „Hún var í einföldum bláum ullarkjól“, svaraði Ibsen grafalvarlegur (Samlede Verker, bd. VII, bls. 255). 9 Henrik Ibsen, LeikritI, þýð. Einar Bragi, Ibsensútgáfan: Reykjavík 1995. Allar tilvitnanir úr íslenskri gerð Brúðuheimilis eru fengnar úr þessari útgáfu, nema annað sé tekið fram. Ég hef þó kosið að halda nafninu Linde í stað Lind sem Einar Bragi notar. 10 Henrik Ibsen, Samlede Verker, bd. VIII, bls. 248. 11 Ég hef fellt burt spurningarmerki í íslensku þýðingunni sem ekki er í ffumgerðinni. 12 Einar Bragi þýðir „dod og pine“ með „hvert þó í horngrýti" (142) sem nær engri átt. 13 Samlede Verker, bd. VIII, bls. 263. George Bernard Shaw lýsir Helmer einnig sem fyrirmyndar eiginmanni, föður og borgara (151). 14 August Strindberg, Samlade Verk, bd. 16,Almquist & Wiksell Förlag: Stockholm 1982,bls. 15. Strindberg telur Brúðuheimili alltof „ídealískt" og að einungis lítið brot yfirstéttar- kvenna glími við þau vandamál sem það sviðsetur. Athyglisvert er að bera þessa skoðun saman við ummæli Georges Bernard Shaw um verkið í bréfi til blaðsins Pall Mall Gazette árið 1889: „Ég sé leikræna framvindu sem á sér engin fordæmi, þar sem saga heimilis, sem er orð fyrir orð sönn um helming allra heimila okkar [...]“ (79). 15 Þetta er jafnvel ennþá skýrara í frumútgáfúnni. „Han var sá sammenvokset med os. Jeg synes ikke, jeg kan tænke mig ham borte" (350). En það er einmitt það sem Helmer á svo auðvelt með, hann hugsar hann burtu. 16 Athyglisvert er að í uppkasti sem til er að Brúðuheimili og Ibsen samdi vorið og sumarið 1879 tekur Helmer allt öðruvísi til orða. Eftir að hafa lesið hið afdrifaríka bréf Krogstads hrópar hann: „Nora! - Nej, jeg má læsa det endnu en gang. Jo, jo, sá er det. Du er frelst, Nora, du er frelst“ (Samlede Verker, bd. VIII, bls. 438). Og það er ekki fyrr en seinna í samræðunni sem hann segir: „Vi er ffelste“ (438). Ibsen hefur því umbylt þessu atriði í lokagerðinni í samræmi við aðrar breytingar sem hann gerði við lokaffágang verksins. Sjá umræðu hér að aftan. TMM 2000:1 www.malogmenning.is 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.