Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Síða 76
RÓBERT H. HARALDSSON 17 Þess eru þó dæmi bæði í samskiptum hans við frú Linde og Rank læknir. Sjá bls. 189-90 og 192. 18 John Stuart Mill, Frelsið, þýð. Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason, Hið íslenzka bókmenntafélag: Reykjavík 1970, bls. 88. 19 John Stuart Mill, Collected Works of Johti Stuart Mill, bd. XVII, ritstj. J. M. Robson, University of Toronto Press: Toronto 1977, bls. 249. 20 Mill notar orðin „gives his homage“ og „his real allegiance" (248). 21 Sjá t.d. umfjöllun Boger og Kristiansen í Nora, du lyver!, H. Aschehoug 8t Co: Oslo 1994, bls. 178 o. áf., einkum 189. 22 Nákvæmni Nóru þarf ekki að koma á óvart þvi örlað hefur á svipuðum hugsanabrotum hjá henni áður, þótt þau raðist aldrei í heila mynd fyrr en undir lokin. I samræðu við Rank lækni segir hún t.d. kæruleysislega: „O, hvað veit ég um hvað ég hef vitað eða ekki vitað?“ (171). En í lok verksins er það einmitt þessi spurning sem hún hefur einsett sér að svara. 23 Sveinn Einarson þýðir tilsvar Ranks þannig: „Þetta var hlýleg ósk, takk“. Engin stoð er fýrir þessari þýðingu í frumtextanum („Tak for det onske.“) og hún stefhir í hættu látlausri og tvíræðri samræðu Nóru og Ranks. Henrik Ibsen, Brúðuheimili, þýð. Sveinn Einarsson, Frú Emilía 1991, bls. 69. 24 Þar segir Helmer einungis að það sé útrætt mál, þau megi aldrei taka lán, engar skuldir og síðan kvartar hann yfir því hversu dýrt sé að eiga söngfugl (375). 25 Krogstad: „Faldt det Dem aldrig ind, at báde De og Deres mand kunde do pá rejsen, og sá blev jeg bedragen for mine penge?“ (398). í lokagerðinni stendur hins vegar einungis: „Men tænkte De da ikke pá, at det var et bedrageri imod mig -?“ (303). 26 Brúðuheimili samanstendur auðvitað allt af samræðum en samt er engu líkara en sam- ræðurnar hefjist fyrst undir lokin þegar hjónin hafa fengið seinna bréf Krogstads og ræða um það sem gerst hefur í leikritinu. Sjá umræðu um þetta hjá George Bernard Shaw (193 o. áf.) 27 I bréfi til Brandesar 24. september 1871 skrifar Ibsen: „Specialreformer lover jeg mig inte af. Hele slægten er pá vildspor, det er sagen“ (Samlede Verker, bd. XVI, bls. 374). 28 Það sem hefur komið mér mest á óvart í skrifum um Brúðuheimili er hversu mikillar andúðar gætir víða í garð Nóru. Sjá, auk Strindbergs, Boger og Kristiansen, Nora, du lyverl og Morris Freedman, The Moral Impulse. Modern Drama from Ibsen to the Present. Southern Illinois University Press: London og Amsterdam 1967, bls. 4. 29 I uppkastinu svarar Nóra honum: „Hvad vil du gore med mig?“ (436). 30 Sveinn Einarsson undirstrikar þennan skilning í þýðingu sinni: „Farðu ekki að koma með kjánalegar afsakanir“ (71). 31 The Cambridge Companion to lbsen, bls. 82-83. 32 Það er galli á þýðingu Einars Braga að hann notar orðin yndislegt, dásamlegt og undur- samlegt til að þýða det vidunderlige. Sveinn Einarsson notar hins vegar alltaf undursamlegt yfir det vidunderlige í þýðingu sinni á Brúðuheimili. 33 Nóra vísar vissulega á mögulega fórn Helmers þegar hún ræðir hið undursamlega við hann en hún segir líka: „Þú átt við að ég hefði aldrei tekið á móti slíkri fórn frá þér? Nei, auðvitað ekki. En hvað hefðu staðhæfmgar mínar stoðað gegn þínum? - Það var hið undursamlega [...]“ (206). Augljóst er aðNóra bindur vonirsínar viðstaðhæfmgar hans. 34 Athyglisvert er að frú Linde er kynnt upphaflega sem „ókunnug kona“ (129) („fremmed dame“) og í fyrstu þekkir Nóra ekki æskuvinkonu sína affur. Þannig fáum við strax í upphafi verksins vísbendingu um að skilningur Nóru á orðinu „ókunnugur“ eigi eftir að breytast. Sveinn Einarsson missir af þessu þar sem hann þýðir: „Það er einhver kona [fremmed dame\ að spyrja um firúna" (10). 35 Sjá mjög athyglisverða umræðu Stanleys Cavell um hjónabandið í Brúðuheimili og sí- gildum Hollywood-kvikmyndum í Pursuits of Happiness: The Hollywood Comedy of Re- marriage, Harvard University Press: Cambridge 1981, bls. 20-24 o.v. 66 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.