Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 7

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 7
Landsleikur ísland - Noregur ISL AND HELGI DANIELSSON Val KARL GUÐMUNDSSON HAUKUR BJARNASON Fram Fram SVEINN HELGASON Val SVEINN TEITSSON GUÐJÓN FINNBOGASON Akranesi Akranesi RÍKHARÐUR JÓNSSON PÉTUR GEORGSSON Akranesi Akranesi GUNNAR GUNNARSSON ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON IIEYNIR ÞÓRÐARSON Val Akranesi Víking Varamaður, sem tók þátt í leiknum: GUÐBJÖRN JÓNSSON, KR NOREGUR LEIF OLSEN GUNNAR DYBWAD GUNNAR THORESEN KJELL KRISTIANSEN HARALD HENNUM THORLEIF OLSEN TORE IIERNÆS THORBJÖRN SVENSSEN IIARRY BOYE KARLSEN ODDVAR IIANSEN ASBJÖRN HANSEN Leikurinn fór fram fimmtud. 13. ágúst kl. 17.30 eftir íslenzk- um tíma. Leikurinn fór fram á Brann- leikvanginum í Bergen. Frá hádegi var þrumuveður og hellirigning, og er leikurinn hófst var völurinn afar blautur. 2. mín.: Helgi ver skot frá Oddvar Hansen af löngu færi. 3. mín.: Helgi ver skot frá Gunnar Thqresen. 5. mín.: Hornspyrna á Islend- inga. Gunnar Thoresen sendir knöttinn til Tore Hemæs, sem spyrnir fram hjá marki. 6. mín.: Skot að marki Islend- inga. Haukur skallar í horn. Ilornspyrnan varin. 7. mín.: Ríkharð'ur spyrnir fram hjá marki. 8. mín.: Eftir gott upphlaup ÍÞRÓTTIR 5

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.