Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 9

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 9
sem vinstri bakvörður Guðbjörn Jónsson, KR. 2. mín.: Gunnar Dybwad spyrnir fram hjá marki. 4. mín.: Ivjell Krístiansen gef- ur knöttinn til Leif Olsen, sem spyrnir á mark, en Helgi ver, en boltinn hrekkur út fyrir enda- mörk. Hornspyman mistekst. 5. mín.: Upphlaup af Islend- inga liálfu. Ríkharður sendir boltann til Reynis, en honum mistekst skotið. 6. mín.: Þvaga fyrir framan mark Norðmanna, en ekkert skeður. 7. mín.: Islendingar fá horn- spvrnu, en Reyni mistekst. 8. mín.: Asbjöm ver skot frá Ríkharði. 9. —10. mín.: Leikið á miðju vallarins. 11. mín.: Ilelgi ver skot frá Ilarald Hennum. 12. mín.: Upphlaup af íslend- inga hálfu. Skjóta á mark, en Asbjörn ver. 13. mín.: Asbjörn ver skot frá Gunnari Gunnarssyni. 14. mín.: Gott upphlaup Is- lendinga, sem endar með send- ingu til Ríkharðar, en hann er rangstæður. 15. mín.: Ilelgi ver fallegt skot frá Gunnari Dubwad. 17. mín.: Fallegt skot frá Gunnari Dybwad; Ilelgi ver, en knötturinn fer út fyrir enda- mörk. Karl nær boltanum úr hornspyrnunni og sendir boltann langt fram. 19. mín.: Markskot, sem Helgi ver. 20. mín.: Ilelgi ver vel skot frá Gunnari Thoresen. 21. mín.: Ríkharður hleypur upp með boltann, gefur til Þórð'- ar, en honum mistekst. 22. mín.: Þvaga fyrir framan mark íslendinga. 23. —24. mín.: Leikið á miðju vallarins. 25. mín.: Ilelgi ver skot frá Tore Hernæs. 26. —28. mín.: Upphlaup til skiptis, en ekkert skeður. 29. mín.: Kjell Kristiansen spyrnir fram hjá marki. 30. mín.: Þórður leikur frá miðju, gefur boltann til Rik- harðar, en honum mistekst. 31. mín.: Þvaga fyrir framan mark Norðmanna, en ekkert ger- ist. 32. mín.: Upphlaup af Norð- manna hálfu, sem endar með hornspyrnu á Islendinga. Helgi ver hornspyrnuna með því að slá knöttinn fram. 33. mín.: Helgi ver skot frá Harald Hennum. 34. —35. mín.: Mest leikið á mið'ju vallarins. 36. mín.: Gunnar Dybwad skorar mark, en er dæmdur rang- stæður. ÍÞRÓTTIR 7

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.