Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 13

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 13
kveðinn steinn væri þungur, greina sundur áburðartegundir og trjáplöntur o. fl. Ef hann svaraði einhverju ranglega var bætt við hlaupatíma hans eftir ákveðnum reglum. Þannig getur sá, sem svarar rétt, unnið hlaup- ið, þó hann hlaupi ekki eins hratt og hinir. Sem sagt er góð- ur starfsmað'ur, vinnur drjúgt, þó hann hlaupi ekki hraðast allra. Og það að aka traktor er hæfi- leiki, sem enginn fær í vöggu- gjöf. Það er hæfileiki, sem ein- staklingurinn verður að ávinna sér, og það getur enginn svo vel sé nema saman fari þekking, æf- ing og háttprýði. I traktorsakst- urskeppninni fer saman leikur og list, þeim til gagns og gamans er reynir sig og áhorfendum til yndis og lærdóms. Sama er að segja um kvenna- íþróttirnar. Það lögðu fimm stúlkur á borð, en ekkert borðið' var eins þegar þær höfðu lokið því. Ekkert hnappagatið var eins gert af stúlkunum fimm. Sú sem gerði það bezt hlaut verð- skuldað iof, hinar minnast þess áreiðanlega í framtíðinni, hvað var fundið að þeirra hnappagati, og áhorfendum verð'ur áreiðan- lega minnistætt hvemig bezta hnappagatið var gert úr garði. Þetta er einmitt hlutverk starfsíþróttanna. Að efla kunn- áttu og dugnað í störfum. Aði vekja háttprýði og metnað hjá þeim sem störfin vinna. Að stuðla að auknu verksviti og skilningi á störfunum. Verkin sjálf verða virðuleg í augum þeirra sem reyna með sér. Þeir sem þau vinna bezt, stækka að virðingu, að sama skapi og menn bera aukna virðingu fyrir störf- unum sjálfum. Fyrir austan ræddi ég lítillega við Árna G. Eylands, stjórnar- ráðsfulltrúa, sem hiklaust má telja frumkvöðul starfsíþrótta á Íslandi, því 8 ár eru nú liðin síðan hann fyrst fór að kynna starfsíþróttir hér. Við ræddum m. a. um afstöðu starfsíþrótta til íþróttanna. Það er alveg nauðsynlegt að hlúð sé að báðum hreyfingunum. Ef sömu mennirnir taka virkan þátt í báðum og fólkið horfir á hvort tveggja — þá er vel farið. Og síðan sagði Árni mér eftir- farandi sögu: — Fyrir um það bil tveimur árum komu nokkrir menn til bónda eins í Noregi. Bóndinn var kunnur að því að vera garp- ur mikill á skíðum. Þeir spurðu hvort hann vildi fara til Banda- ríkjanna og keppa þar í skíða- stökki. — Já. Eg þarf nú að ganga frá rófunum mínum fyrst, sagði bóndinn. ÍÞRÓTTIR 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.