Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 14

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 14
Það gerði hann, en varð síðan við beiðni mannanna um að æfa sig í skíðastökki og síðan fór hann til Bandaríkjanna og tók þátt í mótinu. Og hann kom heim til Noregs sem heims- heimstari í skíðastökki. Nokkru síðar tók hann þátt í starfsíþróttamóti. Og þar vann iiann fyrstu verðalun fyrir trakt- orsplægingu. Þannig á þetta að vera, sagði Ami. Við' Islendingar erum svo fámennir, að við höfum ekki efni á að ala upp eina stétt manna sem heitir íþróttamenn. Iþrótta- mennirnir verða að vera hlut- gengir til hagnýtra starfa fyrir þjóðfélagið — og til þess að gera einstaklinginn sem hæfastan í þeim efnum eru starfsíþróttirn- ar. Sviðið fyrir starfsíþróttir er nær óendanlegt. Það geta allir tekið upp. Myndi það til dæmis ekki vera ánægjuauki, ef fólk á skrifstofum keppti í vélritun, eða fólk í verzlunum í því að' pakka inn. Það eykur á fjölbreytnina í hinu daglega þrasi, jafnframt sem það vekur skilning á starf- inu og aukna ánægju af því. Knattspyrna 20. ágúst 1916 fór fram í Stokkhólmi fyrsti og eini lands- leikur Svía við Bandaríkjamenn fram til þessa. Bandaríkin sendu ekki úrval, heldur var eitt félag sent út af örkinni, sem landslið og hét það Betlehem Steel. Ekki þótti Svíunum Bandaríkjamenn- irnir kunna sérlega mikið fyrir sér í knattspyrnulistinni, en samt sem áður fóru leikar þann- ig, að Bandaríkjamenn sigruðu með 3 mörgum gegn 2. Svíar líta enn þann dag í dag á þetta tap sem svartan punkt í knattspyrnusögu sinni. Urslitamarkið gerðu Banda- rikjamenn þannig. Risi mikill, að nafni Spalding, lék sem bak- vörð'ur. Iíann var yfir 100 kíló að þyngd hermir sagan og nærri tveir metrar á hæð. Er langt var liðið á leikinn bar svo við, að þessi kraftamaður gefur knettin- um gífurlegt spark rétt utan við sín vítateigsmörk Knötturinn hófst til skýjanna og kom ekki niður fyrr en fyrir innan víta- teig sænska liðsisn. Markvörð- urinn hljóp móti knettinum, en reiknaði hann rangt út, þannig, að hann sveif yfir höfuð honum, féll til jarð'ar og rúllaði síðan inn í tómt markið. Með vissu einkennilegasta mark, sem sænska landsliðið hefur fengið á sig. 12 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.