Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 19

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 19
þess staS mælir hann með 20. — Dd7 og 21. — Bb5 eða 20. — Db6 og 21. — Bd7. En Botvinn- ik hrókaði, þar eð hann lét heill- aÖist af eftirfarandi hugvitssamri gildru : 21. Ba3 ? Bxc2 ! ! 22. Bxe7 Db2 ! ! ©g vinnur! (Ef 23. Bxf8 Bd6f og mátar). 21. g2—g4! Hárrétt leikiÖ. Viðureignin verður nú svo spennandi, að manni finnst nóg um ! 21....... f7—fó Svartur verður eitthvað að gera við hótuninni g4—g5. 22. e5xf6 Hf8xf6 23. Df4—c7 ! Hf6—f7 24. Dc7—d8f Kg8—h7 25. f2—f4 !t Botvinnik rannsakaÖi þessa stöðu í hálfa klukkustund og komst að þeirri niðurstöðu, að eftir 25. — Dd7 væri 26. Dxd7 Bxd7 27. Hxa6 bxa6 28. Ke3 Bb5 rakið áframhald. Þannig mundi svartur auðveldlega hafa náS jafntefli með því að leika — g6 á réttu augnabliki. 25....... Db5—a5 ? ! En hann leikur annan leik, sem ætti aS hafa leitt til taps. 26. Dd8—b8 HættuspiliS lánast. Lasker bendir á, að hvítur gat hér unniÖ með 26. Dxa5 Hxa5 27. Ba3 ! Hinar snjöllu skýringar hans í ,,Modern Chess Strategy“ fara hér á eftir: bxa6 31. g5 hxg5 32. fxg5 Kh8 33. Hfl og hvítur á unna skák. II. 27. — Rc6 28. g5 Hxf4 29. g6f Kg8 30. Hhl Hf6 31. Bg4 e5 32. Be6f Kh8 33. Hxf6 gxfó 34. Bf8 og vinnur. III. 27. — Rc8 28. g5 !! Hxf8 29. g6f Kg8 30. Bb4! Ha6 31. Hh—fl Hf6 32. Bg4! Bd7 (ekki 32. — Rd6 ? 33. Bxd6 Hxfl 34. Bxe6f Kh8 35. Hxfl o. s. frv.) 33. Hxa6. I þessari leiS eru aðal- afbrigðin þrenn: A: 33. — Hxfl 34. Bxeót Kh8 35. Bxd7 bxaó 36. Bxc8 Hal 37. Be6 a5 38. Bxd5 axb4 39. cxb4 a5 40. bxa5 Hxa5 41. Bxc4 og vinnur. (Okkur virðist svartur þó eiga jafnteflismöguleika eftir 41. — Hd5 ! ! o. s. frv.). ESa 36. — a5 37. Bxa5 Hgl 38. Bd8 a5 39. Bxa5 Hal 40. Bb4 (ekki 40. Bc7 Ha8 41. Be6 He8 42. Bxe6 ? He2f 43. Kd Hc2f og svartur nær jafntefli) 40. — Ha8 41. Bb7 Hb8 42. Bxd5 Hxb4 43. Ke3 Hbl 44. Bxc4 og vinnur. B: 33. — bxaó 34. Hel Rb6 35. Be7 Hf4 36. Bxe6f Kh8 37. Bd6 He4 38. Hxe4 dxe4 39. Bxd7 Rxd7 40. Ke3 Rf6 41. Be5 Rxh5 42. Kxe4 a5 43. Kd5 a4 44. Kxc4 a3 45. Kb3 Rf6 46. Bxf6 gxf6 47. d5 og vinnur. C:: 33. — bxa6 34. Hel a5 35. Bc5 a6 36. Ke3 og hin þrönga staða svarts dregur hann til dauÖa. ÍÞRÓTTIR 17

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.