Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 21

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 21
Betra en 31.---Dc7 32. Bd6. 32. Dgóxaó Fine bendir á, að 32. cxd4 (Ef 32. Bxe7 Dxe7 33. Hxa4 Hxg6 34. hxgó Rxe2 og vinnur), yrði mætt með 32. — — Hxg6 33. hxg6 Be8 34. Bxe7 Dxe7 35. Bf3 Dg5f 36. Ke2 Bxg5 o. s. frv. 32. -----b7xa6 33. c3xd4 He7—b7 !! Mjög vel teflt. Eftir 33.-Bb5 34. Bxe7 Dxe7 35. c3 væri mjög . vafasamt, að svartur ynni. 34. Halxa4 Ef 34. c3 vinnur 34. ---Dg5f Eftir hinn gerða leik hefur hvít- ur tvo biskupa og hrók fyrir drottninguna, en á allt um það vonlaust tafl! 34. -----Dd8—g5f ! 35. Kd2—dl Ef 35. Kc3 vinnur 35. — — De3f Eða 35. Kel Dclf 36. Bdl De3f 37. Be2 (37. Kfl Hf7f) 37. -----a51 og vinnur. 35. -----a6—a5 ! ? TímahrakiS rekur á eftir. AS skákinni lokinni uppgötvaði Bot- vinnik, aS 35.----c3 ! leiðir til skjóts máts. 36. Be2—f3 Hb7xb4 37. Bf3xd5f Kg8—f8! 38. Hhl—flf Kf8—e8 39. Bd5—c6f Ke8—e7 40. Ha4xb4 Dg5xg4f Hvítur gafst upp. MeS þessari stórbrotnu skák braut Botvinnik baráttuþrek and- stæðings síns og vann skákmótiS. Ekki skyldu menn taka of al- varlega gagnrýni þá, sem hér kemur fram á einstaka leiki kepp- endanna. Með skákklukku tifandi við hlið sér geta þeir ekki hafa séð nema lítið brot af því, sem hér hefur verið sett fram í skýr- ingum. íÞRÓTTIR 19

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.