Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 23

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 23
finn að jafnaði við hverja leit svo sem heljarmikinn banana- klasa eða troðinn poka af tóm- ötum( falinn undir rúminu eða öðrum álíka óhultum stað, seg- ir þjálfari hans.. — Skýringin er ef til vill sú, að Marciano þjájfi sig strangar en nokkur annar síð'ari tíma hnefaleikari. Vitaskuld eyðir Rockey mikilli orku við æfingarnar og skýrir ]jað sig reyndar sjálft, að hann þarf að borða oft og mikið hverju sinni. Marciano hefur unnið sér skjóta frægð í hringnum, en Jirátt fvrir það, J)ó vinsældir lians fari vaxandi, eru þær ekki Jjess megnugar, að gera liann að nýjum Jack Dempsey. Flestir eru sammála um, að hann eigi mikið eftir ólært, áð'ur en hann er þess verður að vera nefndur linefaleikamaður. Rockey er í vextinum miklu líkari lyftinga- eða fangbragðameistara en hnefaleikamanni. Hann er frem- ur lágvaxinn, fæturnir miklir og kringlóttir eins og viðarbútar og handleggirnir mjög stæltir og sterklegir. Hins vegar hefur eng- inn fyrrverandi heimsmeistara haft jafn litla faðmvídd og hann. Rockey vegur sjaldan meira en 83 kíló og vert er að geta þess, að aðeins þrír hinna 18 meistara, sem unnið hafa þungaviktartitil- inn, hafa verið léttari en hann, en Jjeir eru meistararnir Corb- ett, Fitzsimmens og Tommy Burns. Hnefaleikaferill Marciano minnir dálítið á feril annars þungaviktarmeistara, Jim Jeff- ries, því spgja má um þá báð'a, að þeir voru orðnir meistarar löngu áður en þeir náðu því að vera útlærðir í öllum kúnstum •listarinnar. Mareiano tókst að hreppa titilinn, að nokkru leyti vegna 'þess, að samkeppnin „í kraftamannahópnum“ er þessa stundina óvenjulega slöpp, og einnig hjálpaði það honum mjög til sigurs, hve liann er ónæmur fyrir höggum andstæðingsins, og líkamlega sterkbyggður. Kunn- átta hans í listinni er sem sagt ekki mikil og eiginlega er rétt- ara að nefna hann villtan bar- dagamann en hnefaleikamann. Hann kann til dæmis ekki þá list að' fá andstæðinginn til þess að opna sig fyrir höggum með því „finta“ eða „bluffa“. Leik- aðferð hans í hringnum er fyrst og fremst sú, að hann sækir stöð- ugt beint að andstæðingnum og slær á þá staði sem hann kemur á höggi og heldur Jiannig áfram, þar til andstæðingurinn fyrr eða síðar neyðist til Jjess að' opna sig. Reyndar minnir Jjessi leik- aðfeVð hans miklu meira á gömlu sjóarakempuna Tom Sharkey en Jack Dempsey. ÍÞRÓTTIR 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.