Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 30

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 30
æfa ekki nema svo sem hálfan mánuð rétt fyrir kepnnina. Með- an svo er ástatt, er vart hægt. að segja, að þeir hafi kynnzt íþróttinni svo nokkru nemi. Flestir kunna jú að grípa bolt- ann og álíta síðan með sjálfum sér, að' með þeirri list hafi þeir náð' slíkri fullkomnun í hand- knattleik, að ekkert sé þeim ó- lært. Vegna þessa ríkjandi hugs- unarháttar er ekki um framför að ræða og verður ekki, fyrr en tekizt hefur að fá handknatt- leiksmenn til að slýilja það, að nauðsynlegt er að æfa og æfa vel til þess að geta náð þeim leik- þroska og tækni, sem íþróttin hefur upp á að bjóða. Handknattleiksráð' Reykja- víkur átti að sjá um þessa keppni, sem reyndar var ráðgert að hæfist 1. ágúst. En er langt var liðið á mánuðinn og í ljós kom, að Handknattleiksráðið var ekki þess umkomið að sjá um framkvæmd keppninnar, tók ÍBR við hlutverki ráðsins og kom mótinu af stað og sá um það að öllu leyti. Mótið hafði lítið aðdráttarafl gagnvart á- hafendum, enda Htið gert til þess að auglýsa það. Að lokum vill sá, sem þetta ritar, koma því á framfæri \ ið hlutaðeigendur, hvort ekki væri rétt íþróttarinnar vegna, að ut- anhússmótum í handknattleik væri ætlaður staður úti á landi, þar sem öll meistaramót innan- húss fara fram hér í Reykjavík. Slík ráðstöfun væri mjög líkleg til þess að kveikja áhuga í byggðalögunum úti um land fyr- ir íþróttinni. Hér fylgir að' lokum skrá um einstaka Jeiki mótsins: Kvenflokkur: Fram—KR 5—1 ísafj.—Týr 4—4 Týr—F ram 4—2 ísafj.—KR 6—1 Týr—KR 4—2 Isafj.—Fram 4—3 Karlaflokkur: IR—KR 9— Ármann—V íkingur 23—: ÍR—Þróttur 11— Ármann—KR 15— Ármann—ÍR 15— Víkingur—Þróttur 12— KR—Þróttur 16— ÍR—Víkingur 19— Ármann—Þróttur 10— KR—Víkingur. Víkingur leikinn. 28 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.