Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 36

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 36
Róðraríþróttin síðastliðin þrjú ár Óþarft er að rekja hér sögu róðraríþróttarinnar á Islandi frá upphafi, þar sem síðasta „Arbók íþróttamanna“ hefur að geyma m. a. róðrarsöguna fram til 1939, en síðan og til 1951 hefur íþrótt- in að' mestu legið niðri. Ástæð- una má m. a. rekja til síðari heimsstyrjaldarinnar, en þá lok- aðist aðal-æfingastaðurinn og eina bátahúsið, sem til er á ís- landi og er í Nauthólsvík, var tekið „hernámi“, svo og vant- aði allan keppnisgrundvöll, þar sem ekkert annað félag iagði stund á róður en GHmufélagið Ánnann. I desember 1950 var svo Róðrarfélag Reykjavíkur (RFR) stofnað og má segja að þá hafi nýtt tímabil í sögu þessarar íþróttagreinar hafizt, keppnis- grundvöllurinn var fyrir hendi. Sumarið' 1951 byrjar keppnis- tímabilið að nýju, eftir of langt hlé, og var strax í upphafi gert ráð fyrir tveim keppnum: Um Róðrarbikar RFR (1000 m) og Septemberbikarinn (1000 m), gefinn af stjórn Róðrardeildar Ármanns. Báðar þessar keppnir vann RFR. Árið 1952 bættist íslandsmót- ið við liinar fastákveðnu keppn- ir frá árinu áður og keppt um sérstakan bikar, gefinn af Árna Siemsen. Allar (3) keppnir árs- ins 1952 vann RFR. I ár bættist við Reykjavíkur- mót og keppt um sérstakan bik- ar ,gefinn af Vátryggingafélag- inu h.f. Fyrstu keppni ársins um Róðrarbikar RFR vann A-sveit þess, nú í þriðja sinn og þar með' bikarinn til fullrar eignar. Áhöfn RFR skipuðu: Þráinn Ivárason, Ólafur Sigurðsson, Bragi Ásbjörnsson, Kristinn Sæ- mundsson og Ludvig Siemsen, stýrimaður. Islandsmótið vann Róðrar- deild Ármanns og þar með ts- landsbikarinn, en handhafi hans var RFR. Áhöfn RDÁ skipuðu: Haukur Hafliðason, Snorri Ólafsson, Magnús Þórarinsson, Ólafur Nielsen og Stefán Jónsson, stýri- maður. Reykjavíkurmótið vann RDÁ og þar með Reykjavíkurbikar- inn í fyrsta skipti, sem um hann hefur verið keppt. 34 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.