Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 41
Knattspyrnudómara-
FÉLAG ' REYKJAVÍKUR
t
Guðbjöm Jónsson
— Hvernig hefur starfið geng-
ið hjá dómarafélaginu í sumar?
— Það hefur gengið frekar vel.
I sumar hafa farið fram hundr-
að og fimmtíu kappleikir og hef-
ur aldrei orðið að' fresta leik
vegna þess að dómara hafi vant-
að.
Hingað hafa komið tveir
þekktir dómarar frá Norður-
löndum, annar norskur, sá er
dæmdi landsleikinn við Austur-
‘ríki. Hinn danskur, en hann
kom með danska liðinu B 1903.
Ég álít, að við höfum lært mik-
ið af því að sjá þessa tvo menn
dæma, og mér fannst það' sam-
eiginlegt með þeim, hvað þeir
voru látlausir á vellinum. Þeir
virtust forðast að vekja nokkra
eftirtekt á sér, því að í þeirra
augum var leikurinn aðalatriðið.
— Hvað hafa margir dómarar
dæmt í sumar?
— Þeir eru orðnir um þrjátíu
og er það nokkuð stór hópur.
r----------------------------—-----
Allt um íþróttir átti eftirfarandi
viðtal um störf Knattspyrnudómara-
félags Reykjavíkur í sumar við for-
mann þess, Guðbjörn Jónsson.
í árslok 1052 var þetta félag að
deyja út, en undir forystu Guð-
björns Jónssonar liefur komizt iíf í
það að nýju og er það gleðiefni öll-
um knattspyrnuunnendum, því ef
ekki er til gott dómarafélag verður
ekki leikin góð knattspyrna. Von-
andi fær KDR að njóta starfskrafta
Guðbjörns áfram, þó að hann liafi
mikið að gera, þvi einnig er Guð-
bjöm lcunnur knattspyrnumaður og
hefur leikið i landsliði Islendinga og
mörgu úrvalsliði KRR, ásamt því
sem hann hefur keppt fyrir IÍR í
fjölda ára og keppir enn.
Leikjafjöldinn skiptist misjafnt
á dómarana, sumir hafa aðeins
dæmt einn leik, en sá sem dæmt
hefur flesta er með þrjátíu leiki.
Dómarar hafa misjafnan áhuga
fyrir starfinu, þess vegna sitja
þeir fyrir, sem hafa ánægju af
ÍÞRÓTTIR
39
L