Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 48

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 48
andi heimsmet með því að varpa kringlunni 58.10 metra hinn 11. júlí s.l. á íþróttamóti í Pasadena. I ágúst s.l. sannaði hann enn einu sinni ágæti sitt með því að kasta 59.32 m, sem í fljótu bragði virð- ist ótrúlegur árangur. Getu Ameríkananna virðist engin tak- mörk sett og því getum við tek- ið undir með Svíanum Harold Anderson, er hann segir: „Eg verð myrkfælinn þegar þeir (fyr- ir vestan) hafa náð 60 metrun- um“. Það er síður en svo ólík- legt, að' slíkt sé mögulegt fyrr eða síðar. 17 menn hafa varpað yfir 53 metra Alls liafa nú 17 menn í heim- inum kastað kringlunni yfir 53 jnetra og er það álitlegur fjöldi. Ef við tökum stigatöfluna til hliðsjónar, er við tökum einstök afrek fyrir og athugiun þau, þá sjáum við hve frábær árangur Gordiens er, þar sem árangur hans gefur fleiri stig en stangar- stökksárangur Warmerdams. Annars er það svo með stiga- töfluna, að hún er ekki fyllileg- ur mælikvarði á árangrana, því miður. Hugsið ylckur til dæmis, kúluvarpari þarf að ná 18.27 m, kringlukastari 58.45 m og spjót- kastari 80.37 m, sleggjukastari 62.04, til þess að að ná sama stigafjölda og La Beach og Mel Patton í 200 metra hlaupinu. Hugsið ykkur bara lesendur góðir, ef árangur negrans Ralph Metcalfe, sem hann náði í 200 metra lilaupi í Toranto 3. sept- ember 1932 og hljóðaði upp á 19.8 sekúndur, hefði verið við- urkenndur sem heimsmet. Sam- kvæmt stigatöflunni þyrfti kúlu- varpari að ná tæpum 19 — nítján — metrum til þess að ná þeirri stigatöflu, sem afrek Mat- calfs gefur. Afrek hans var að vísu, ekki við'urkennt, þar sem meðvindur átti töluverðan þátt í þessum annars svo ágæta ár- angri. Olckur finnst enginn vafi leika á því, að hið nýja heimsmet Gordiens eigi aðeins einn jafn- ingja og það er met Warmer- dams í stangarstökkinu 4.77 metrar. Hvorki kúluvarpsárang- ur O’Briens eða árangur Pattons og La Beachs finnst olckur kom- ast í hálfkvisti við hina tvo fyrr- nefndu. íÞRÓTTIR 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.