Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 52

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 52
höndum sem íþróttamaður, ef hann heldur áfram að æfa vel og reglubundið. Hann er stór, en óharðnaður enn, enda ekki nema 19 ára. Friðrik Guðmundsson (KR) hljóp af stað með Pétri, en varð viðskila við hann á miðri leið. Tími hans var 20.5 sek. I fyrra varð Tómas Lárus- son (UMSK) meistari á 16.3 sek. I landstökki voru sjö kepp- endur. Keppnin var samt dauf og lítið skemmtileg. Torfi er í engri langstökksæfingu, og sýndi það sig brátt. Atrennan vitlaus stökk eftir stökk, og Torffi hristi hausinn. Sigurður kom beint úr hástökkinu og því ekki upplagð- ur. Garðar er skemmtilegur íþróttamaður, kraftmikill og fjaðurmagnaur, en lágur vexti. Allir langstökkvararnir hafa gert mun betur áður, enda virtist at- rennubrautin helzt til laus í sér. Urslit urðu þessi: 1. Torfi Bryngeirsson (KR) 6.79 m. > 2. Sigurður Friðfinnsson (FH) 6.68 m. 3. Garðar Arason (UMSK) 6.30 m. 4. Vilhjálmur Einarsson (UÍA) 6.19 m. Meistari 1952 varð Tómas Lárusson (UMSK), stökk 6.67 metra. Spjótkastið' vann Jóel Sigurðs- son (ÍR) með 57.30 m kasti, og hefur hann verið óslitið meistari í þeirri grein síðan 1946, eða 8 ár í röð. A undan honum var (,,Spjóta“-) Jón Hjartar (KR) meistari 6 ár í röð, svo frá 1940 hafa aðeins 2 menn orðið Is- landsmeistarar í spjótkasti. Jón Vídalín frá Siglufirði er liðlegur kastari og sýndi styrkleika sinn m. a. með að vinna Halldór Sig- urgeirsson (A). Urslit urðu þessi: 1. Jóel Sigurðsosn (ÍR) 57.30 m. 2. Jón Vídalín (KS) 52.45 m. 3. Halldór Sigurgeirsson (A) 50.57 m. 4. Vilhjálmur Þórhallsson (UM- FK) 49.84 m. I fyrra vann Jóel á 58.51 m kasti. Kúluvarp kvenna vann Gísl- ína Oskarsdóttir (Þór), sem geklc inn í keppnina, þegar önnur af tveim skráðum mætti ekki til leiks Hún kastaði 8.90 m, en María Guðmundsdóttir (KA) kasatði 8.47 m. Meistari 1952: Guðrún Kristj- ánsdóttir (Hvöt) 10.04 m. 400 m hlaup var síðasta grein dagsins: 1. Guðmundur Lárusson (A) 49.5 sek. 2. Þórir Þorsteinsson (A) 50.8 sek. 3. Leifur Tómasson (KA) 51.1 sek. 4. Hreiðar Jónsson (A) 52.2 sek. 50 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.