Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 54

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 54
sonar (Þór), sem setti nýtt Ak- ureyrarmet. Urslit urðu þessi: 1. Torfi Bryngeirsson (KR) 3.80 m. 2. Bjarni Linnet (ÍR) 3.45 m. 3. Valgarður Sigurðsson (Þór) 3.37 m. 4. Baldvin Arnason (ÍR) 3.00 m. 200 metra lilaupið fór þannig: 1. Hörður Haraldsson (Á) 22.3 sek. 2. Þórir Þorsteinsson (Á) 22,. 7 sek. 3. Leifur Tómasson (KA) 23.2 sek. 4. Vilhjálmur Ólafsson (ÍR) 23.2 sek. Hörður v-ar langbeztur eins og í 100 m, og varð nú meistari í 200 m í þriðja sinn í röð (22.0 s.h ár). Hann er bráðsnjall spretthlaupari, og prúður í allri framkomu. Hann hefur það fram yfir aðra keppinauta sína. að vera hærri vexti en spretthlaup- arar gerast og mun skreflengri og virðist því ekki hlaupa hratt, en tíminn segir til sín. Þó eru sennilega 400 metrarnir bezta vegalengd lians, en þá hefur hann lítið sem ekkert hlaupið, Þegar hann færir sig upp á 400 m fer skreflengd hans fyrst fyrir alvöru að njóta sín. Þórir náði nú sínum langbezta tíma og hljóp sig inn í flokk 10 beztu 200 m hlaupara íslenzkra. Hann hefur tekið miklum framförum í sumar, æft upp hraða, en hörku og úthald hefur hann fyrir. Leif- ur og 'Vilhjálmur náðu einnig sínum beztu tímum. 100 m hlaup kvenna: 1. Guðrún Georgsdóttir (Þór) 13.8 sek. 2. Ásgerður Jónasdóttir (HSÞ) 13.9 sek. 3. Anna Friðriksdóttir (UMFR) 14.8 sek. Tíminn er sæmilegur, ef ekki er tekið tillit til meðvindarins. I fyrra vann Margrét Hall- grímsdóttir (UMFR) á 13.7 sek. í mótvindi. 800 m vann Guðmundur Lár- usson (Á) fyrirhafnarlítið. Hann tók 20—30 m sprett, þegar kom inn á upphlaupsbrautina, losaði sig við hina, en hélt annars takti við þá Sigurð og Svavar, sem hljóp nú á sínum bezta tíma. í þetta hlaup vantaði púðrið, þ. e. einhvern til að setja upp hrað- ann, þá hefði tíminn orðið mun betri. Urslit urðu þessi: 1. Guðmundur Lárusson (Á) 1:59.4. 2. Sigurður Guðnason (ÍR) 2:01.8. 3. Svavar Markússon (KR) 2.02.8. 4. Hörður Guðmundsson (UM- FK) 2:12.2. 52 ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.