Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 55

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Qupperneq 55
Þórður Sigurðsson (KR) setti nýtt meistaramótsmet í sleggju- kasti, með 48.00 m kasti, og skorti því 2 sm. á íslenzka metið. Hann hefur aukið snúningshrað- ann, en virtist ekki ráða alveg við sig í hringnum, því mörg köst hans urðu ógild, þ. á. m. eitt ca. 2 m lengra en lengsta gilda kastið. Þorvarður Arinbjarnar- son er í stöðugri framför í þess- ari grein. Hann er stór og sterk- ur og hefur góðan stíl, en skortir snerpu í snúningana. Urslit urðu þessi: 1. Þórður Sigurðsson (KR) 48.00 m. 2. Þorvarður Arinbjamarson (UMFK) 44.52 m. 3. Páll Jónsson (KR) 43.91 m. 4. Þorsteinn Löve (UMFK) 42.97. Eldra meistaramótsmetið setti Þórður 1952, 46.83 m. 5000 metra hlaupið fór þann- ig: 1. Kristján Jóhannsson (ÍR) 15.27.8. 2. Finnbogi Stefánsson (HSÞ) 16.44.6. 3. Þórhallur Guðjónsson (UM- FK) 17:10.4. 4. Hafsteinn Sveinsson (UMF Self.) 17.34.4. Tími Kristjáns er nýtt meist- aramótsmet, eins og áður er drepið á, en fyrra metið setti hann 1952: 15.47.0. Hefði viðrað betur, hefði íslandsmet hans fok- ið veg allrar veraldar, og virð- ist aðeins skorta keppni í góð- viðri, til þes sað Ivristján hlaupi 5 km undir 15 mínútum. Finn- bogi og Þórhallur bættu báðir tíma sína að mun, þrátt fyrir veðrið. Urslit í hástökki kvenna urðu þessi: 1. Inga Birna Guðmundsdóttir (UMFR) 1.25 m. 2. María Guðmundsdóttir (KA) 1.20 m. 3. Erla Sigurjónsdóttir (UM- FR) 1.20 m. Þetta var eina kvennagreinin, sem ekki sýndi mikla. afturför frá fyrri meistaramótum, en meistari í fvrra varð Nína Sveinsdóttir (Self.) með sömu hæð, 1.25 m. Islenzku stúlkurn- ar virðast ekki nenna að æfa það lengi, að árangur verði af æfingum að marki, áður er á- huginn horfinn og þær hættar að keppa. Ef til vill sýna for- ráðamenn íþróttanna ekki stúlk- unum tilhlýðilega ræktarsemi og kannske eiga íþróttir ekki erindi til íslenzkra stúlkna, en það er víst, að þátttaka kvenna í íþrótt- um er tiltölulega miklu minni og lélegri hér á landi en annars staðar. 4X100 m boðhlaup var búizt við, að yrði spennandi keppni milli Ármanns og KR, en það ÍÞRÓTTIR 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.