Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 7
MlNKÍrÍMrlt. Kcmur öt vor og haust. Yfir 300 bls. á árl.
Verí hvers árgangs $2.00 I Canadu og BandarSkjunum.
A íslandi kr. 8.00
Ritstj. og fitg-.: I»orMteinn 1». ÞorMteinsMon.
Itanflskrift: «Saga”, 732 McGee St., Winnlpeg:, Canada.
1925 1. EEFTI, 1. AR
MARZ—AGOST
Skálholt.
Lilja Jónsdóttir Skálholt var bæði sanntrúutS og
barnslega góS.
Ti J A.-ennar færSi kirkjan sér í nyt, og bjó til af-
bragSs safna'öarkonu úr henni, sem unni presti og kirkju
af öllu hjarta, og safnaöarsystkinunum eins og sjálfri sér.
En gæðutn hennar var misboöiö af einum stráknum,
sem á vegi hennar varð. Sá hét Pétur Davíös, og var al-
ræmdur æfintýramaöur, auönulítill, en þó vel af guði
gefinn. Hann var aflraunamaöur og kunni að nota hnef-
ana flestum tnönnum betur, en ákaflega ölkær og sólginn
í veðmál og fjárhættuspil. Ödrukkinn var hann prúSur
í framgöngu, eöa gat verið það. Greindur var hann
A linn í betra lagi, og alt sem hann snerti á, lék í höndum
hans. MeS þessum manni eignaöist hún dreng. Pétur