Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 9
SAGA 3
fanst henni fara bezt á því ab bendla drenginn sem minst
viö föSur sinn, því annars hlyti nafn hans stööugt aS
rifja upp syndir hans og yfirsjón hennar, bæði hjá henni
sjálfri og safnaöarkunningjakonum hennar, sem höfðu
tekiS óvanalega létt á broti hennar, rétt eins og þær skildu
og þektu hve erfitt heföi veriö aS standa á móti Pétri.
Þess vegna var drengurinn aldrei kallaSur annaS en
Gizur Skálholt, og seinast gleymdu menn því næstum aS
nokkur annar en Lilja móSir hans ætti snefil í honum,
enda hafSi hún ein alt af honum aS segja.
MeS dæmafárri sparsemi, sem nú veröur fágætari
meS hverju líSandi ári, hafSi hún dregiS saman nokkur
hundruS dali af kaupi sinu, þessi fáu ár frá því hún kom
frá Islandi og þangaS til hún eignaSist Gizur litla. Eitt
hvaS hafði Pétur DavíSs ódrýgt þaö fyrir henni í spari-
sjóösbókinni meöan þau þektust bezt, en þó ekki meir en
svo, að hún gat keypt sér lóö og látið byggja á henni
ofurlítið hús meS flötu þaki, handa sér og barninu að
búa í. Og þar sem lóöir voru i lágu verði þá í Vestur-
Winnipeg, timbur ódýrt og verkalaunin ekki há, þá bygði
hún þt tta litla heimili sitt næstum skuldlaust.
Eftir þaS var hún aldrei kölluð annaS, manna á
milli, en Lilja i “Shantanum”.
Kún vandaði uppeldi sonar síns að öllu leyti eins
mikiS og þekking hennar náði. Meira er ei sanngjarnt
aS heimta af neinum, þótt þaS sé daglega gert.
Hún var drengnum eins góS og nokkur móðir getur
yeriS, En hpn bgnnaSi honum margt og mikiö, Og lét