Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 10
4 SAGA
hann ekkert leika sér með öðrum bðrnum til þess aS fyr-
irbyggja aS hann lenti í illum solli og lærSi ljóta siSi.
MeS þvt hugSist hún geta varSveitt barnssálina óspilta
frá strætavolkinu, svo hún þyrfti aldrei aS líta þann
dag, sem hún sæi soninn líkjast föSurnum í slarki og
slæmu líferni. Ef til vill gat hann líka sótt eitthvaS
Ijótt í hennar ætt, því hún var komin frá H,allbirni hálf-
trölli, sem var heiSinn sem hundur. Og þeir Borgar-
frændur hennar höfSu haft þaS til aS vera æriS uppi-
vöðslumiklir og harSir í horn aS taka. Samt lét hún son
sinn lesa Eglu, þegar hann hafSi aldur til, en notaSi
sögusagnir hennar mest til að vara drenginn viS aS feta
í fótspor forfeSranna, hvaS ófriS og yfirgang snerti.
Drengurinn var frábærlega efnilegur og fjörugur og
fylti hús móSur sinnar meS hljóSum sínum, þegar hann
fékk ekki aS fara út á strætiS til hinna barnanna aS leika
sér. En móðirin gaf því engan gaum. Hún varð að
vernda jarðneska og eilífa velferS barnsins síns, hvaS
sem tautaði og raulaði, svo þaS varS aS gera sér aS góðu
aS horfa á hin börnin út um gluggann, því ef því var
hleypt út, var einhver litli freistarinn óðar kominn til
þess og búinn aS lokka þaS út í sollinn áður en móðirin
hafði litiS við.
Lilja gekk í kirkjuna sína á hverjum sunnudegi og
stundum tvisvar og hafði Gizur æfinlega með sér. Og
frá því hann gat talaS sæmilega og hlaupiS óstuddur í
kring, lét hún hann stöðugt ganga á sunnudagaskólann.
Hún fylgdi honum þangaS og sótti hann, þegar