Saga: missirisrit - 01.06.1925, Qupperneq 14
8 SAGA ,,
Frá því hann mundi eftir hafði móðir hans haldiS
upp á afmæli hans, gefiS honum eitthvaS nýtt og nýti-
legt, og haft ofurlítinn glaSning og boSiS fáeinum kunn-
ingjum daginn þann.
ÞaS var fjórtándi afmælisdagurinn hans, og hann
átti aS fermast þá um voriS, og útskrifast úr barnaskól-
anum.
Honum gekk jafn vel aS fræSast í kristindóminum og
lærdómsgreinum barnaskólans, og presturinn hélt heil-
mikiS upp á hann, engu síSur en kennararnir.
MóSirin var fyrir löngu orSin stolt af honum, og
áleit hann beztu gjöfina, sem guS hefSi getaS sent sér,
jafnvel þótt hann kæmi ekki undir innsigli hjónabandsins.
Þennan morgunn, áSur en Gizur fór í skólann, gaf
hún honum vönduS föt, sem hann klæddi sig i, og ljóm- I
andi fallegt úr í vasann og festi, sem var bæSi til sýnis
og til aS festa þaS viS sig. Hann hafSi aldrei fengiS
eins dýrmætar afmælisgjafir, og var í sjöunda himni,
meSan hann gekk í krapelgnum og hlákunni til skólans.
Lilja hafSi í mörgu aS snúast þennan dag, þótt hún
snerti ekki á saumaskapnum, sem hún annars var vön
aS stunda frá morgni til kvölds, meS þeim árangri, aS
hún átti ekki einungis litla húsiS sitt skuldlaust fyrir
löngu, og hafSi keypt ágæt húsgögn í þaS, heldur hélt
hún sig og drenginn í bezta lagi, og var svo veitandi aS ,
hún hjálpaSi oft þeim sem þurftu þess meS svo þá mun-
aSi þaS stórum, auk þess sem hún var ætíS boSin og búin
aS leggja alt í sölurnar fyrir kirkjuna sína, hvort sem