Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 37
SAGA 31
“NeitarSu þá aS þú sért “sissy”?” spuröi Tom, sem
færði sig í vígamannlegar stellingar, meS hendurnar til
taks.
“Já. Eg neita því nú og héSan í frá og atS eilífu!”
hrópaði Gizur og bjó sig undir áhlaupiS.
“Þá skaltu fá baöiS, heimskinginn þinn J” orgaöi
Tom meö útrétta arma og ætlaSi aS hremma Gizur og
kasta honum í tjörnina.
En fyrri en Tom næSi nokkrum verulegum tökum á
honum, hafSi Gizur i einni svipan vafiS báSum hand-
leggjunum, eins og tveimur stálfjöSrum, utan um háls
honum, svo aS Töm lá viS köfnun, og kom engri vörn
fyrir sig. I skjótri svipan, en þó meS hægri, jafnri
þyngd, beygSi Gizur höfuS hans niSur og sneri upp á
hálsinn unz allur líkaminn féll til jaröar á tjarnarbarm-
inn. A næsta augnabliki heyrSist skvamp í vatninu.
Gizur hafSi kastaS Tom þangaS, sem honum hafSi veriS
hótaS aS vera fleygt sjálfum.
Yglisvipurinn á Villa var horfinn, og andlitiS var
fagurt og ljómandi eins og spánnýtt koparcent. Hann
þreif húfuna af höfSi sér, veifaöi henni yfir höföinu og
hrópaSi:
“Húrra fyrir sigurvegaranum!
Húrra fyrir víkingnum!
Húrra fyrir Islendingnum!”
Einstöku drengir tóku undir meS Villa, en mestallur
hópurinn stóS sem þrumu lostinn og margir göptu af
undrun, og gátu ekki annaö en glápt orölausir á hinn