Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 40
34 ' SAGA
þá skyldi heimurinn fá aS sjá og heyra, að Gizur væri
ekkert annaö en tuska, sem væri einskis nýt, eins og hann
hefði altaf veriö.
Villi þekti Tom svo vel að hann vissi aS hann myndi
ekki láta sitja viS orðin tóm. Og hann vissi einnig aS
Tom kunni aS beita hnefunum flestum drengjum betur,
og hafSi látiS margan á þeim kenna. Auövitaö var Villi
búinn aö kenna Gizuri mikiS, en samt — Tom var eldri
og stærri og haföi margra ára æfingu aS baki sér, en Giz-
ur aSeins fáeinar vikur. ÞaS gat varla góSri lukku
stýrt. Villi hafSi lært af þeim, sem voru honum eldri
og sterkari. OfurefliS stælti hann. Gizur þyrfti aS æfa
sig viS sterkari mann og æfSari en hann var sjálfur. Þá
fyrst var hægt aö gera sér skynsamlega von um sigur.
En þaS kostaSi Villa mikla sjálfsafneitun aS komast aS
þessari niSurstööu. Ef hann útvegaSi Gizuri annan kenn-
ara, varö hann aS leggja niöur lærimeistara-nafnbótina,
og sleppa aö minsta kosti hálfum heiSrinum. Honum sveiS
þaö sárt. En vinátta hans viö Gizur varö sviöanum yfir-
sterkari.. Og sama kvöldiö og honum datt þetta í hug
kom hann meö Hjálmar bróSur sinn meS sér, og lét hann
taka viS stjórninni á Gizuri aö mestu leyti, þótt hann
auövitaS væri í og meS í öllu. Hjálmar var átján ára
gamall. Stiltari en Villi, en líkur honum í mörgu og
ágætur bardagamaSur. Tók Gizur skjótt framförum í
hnefaleikslistinni, og sagSi Villi eftir vikutíma, aö nú
myndi Tom ekki koma aS tómum kofunum, þar sem