Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 42
36 SAGA
Auðvitaö var þaS það eina rétta. Og ef þeir ekki vildu
gegna strax, þá aS kasta yfir þá rekkjuvoðum og ábreiö-
um. Ög ef þeir byrjuöu aftur, þá að sækja fulla fötu
af vatni, og skvetta því yfir þá, eins og Guðmundur
góöi lét gera viS hundana, sem flugust mest á viS kirkj-
una á Völlum í SvarfaSardal. AS vísu vígSi biskupsefniS
vatniS og blessaSi yfir hundana, enda skömmuSust þeir
sin og flýSu, en eintómt vatniS gat líka veriS aS liSi, og
hafSi oft orSiS þaS.
Hún vissi raunar aS ekkert af þessu myndi þurfa
meS, því Gizur myndi gegna henni strax. En viS hik
þaS, sem á hann myndi koma, gæti Tom bariS hann ó-
viSbúinn og hálfdrepiS hann. Og myndi svo ef til vil!
þar ofan í kaupiS bera honum bleySiorS á bak. Hún
hætti því viS milligönguna, en horfSi á einvígiS meS
mikilli eftirtekt. Hún var æst, en hún misti ekki sjónar
af einni einustu hreyfingu, sem drengirnir gerSu.
Tom var hærri og handleggjalengri og virtist held-
ur veita betur. H;ann sótti líka á eins og sá, sem þykist
viss um vinninginn, og vill ná honum sem fyrst.
Lilja var hiss<a á sjálfri sér, aS hún skyldi þola aS
horfa á þetta barsmíði — þessa ilsku í mannshjartanu,
sem leitaöi fram í hendur og handleggi — já, allan
líkamann, til þess aö vinna öSrum mein, en sjálfum sér
fánýtrar frægSar. Og þetta var drengurinn hennar!
Augasteinninn, yndiS og eftirlætiS hennar aS fljúgast á
í illu! Nei, verra en þaS — aS berjast meS hnefunum
upp á líf og dauSa! Hvernig gat hún liöiö þetta? En