Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 54
48 SAGA
um. GuSríSur sat við rúmið hans. Hún sá að friSur
dauSans, var að færast yfir andlit hans.
“Ertu hérna, Guöríöur mín?” mælti hann veikum
rómi.
“Já, Hallgrimur minn.”
“Guöi sé lof og dýrö! Þú verður meö mér í eilífri
sælu, Guöriöur. Eg hefi séö guö og nú dey eg rólegur.
Miskunn hans og ást innilykur alla trú — alt.
“Vegir hans eru dásamlegir, og vorum höldnu augum
órannsakanlegir.
“,Faöir, í þínar hendur fel eg minn anda’.’’
Og í annað sinni, á þeim sama sólarhring, Ieit séra
Hallgrímur Pétursson guö sinn.
DÆMALAUS VINNTJIvONA.
Á metSal þeirra fyrirskipana, sem húsfreyjan gaf ný-
kominni vinnukonu sinni utan af landsbygtiinni, var þatS
atS færa henni mjóikurglas á hverju kvöldi klukkan sjö.
Fyrsta kvöldiS kom Stjana meö glasiö í greip sinnl.
“Þetta máttu aldrei gera, Stjana,” mælti húsmótSirin.
“Þetta eru engir mannasitSir. Þú átt atS færa mér mjólkina
á bakka.”
KvölditS næsta á eftir kom Stjana met5 fullan bakka
af mjólk og færtSi húsfreyju.
“FyrirgeftSu mér, frú mín gótS,” mælti hún; “en á
eg at5 koma met5 spón et5a setlart5u at5 lepja?”