Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 67
SAGA
61
Svo hófst eftirförin.
Eins og pílu væri skotiS hentist Héöinn upp gil-
skorninginn og upp á hlíSarbrúnina. Þá var refurinn
ekki lengra á undan honum en svo sem hundraS föSm-
um. Ennþá bar hann lambiS í kjaftinum, en þegar
hann sé HéSinn koma í hendingsferS á eftir sér, slepti
hann bráS sinni og tók til fótanna.
Þegar HéSinn kom til lambsins, var þaS dautt.
Hann þrýsti því blóSugu aS hjarta sér, JagSi þaS svo
meS gætni upp aS mosaþúfu, sem hann notaSi eins og
svæfil undir höfuS þess, smeygSi sér úr vestinu og ytri
buxunum og breiddi hvorttveggja ofan á þaS, og stökk
svo af staS á eftir refinum.
Alla nóttina elti hann hann.
Aldrei misti hann sjónar á honum.
Um fótaferSartíma, þegar byrjaSi aS rjúka á bæj.
unum niSri i sveitinni, runnu þeir báðir eftir egginni
á hæsta hnjúknum í KarlsstaSafjölIunum, sem einnig
var hæsta gnýpan í allri sýslunni.
FroSan rann úr kjafti refsins, en á HéSni var eng-
an bilbug aS sjá. ÞaS voru orSin aSeins fá fet á milli
þeirra. Alt í einu stanzaSi refurinn og glenti upp op-
inn kjaft og blóöhlaupin, æSistryld augu móti HéSni.
Fyrir framan þá og beggja megin var mörg.hundruS
faSma hengiflug. AS komast til baka aftur framhjá
BéSni var eina lífsleiöin. En HéSinn, þótt vitgrannur
væri, skildi þaS líka. Og í sál hans bjó þessa stundina