Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 69
SAGA 63
Hann bar lambiö sitt litla viíS brjóst sér, vafið irm.
an í vestið og buxurnar.
Hann baö um aö mega grafa þaS í túnjaSrinum,
og var honum leyft þaS.
HéSinn var háttaSur ofan í rúlm og sár hans þvegin
og smurS. Eftir nokkra daga virtist hann orSinn jafn.
góSur.
En sögusögn hans um refsdrápiö var ekki alment
trúaÖ, þrátt fyrir áverka þá, sem hann bar. Þó tóku
nokkrir menn sig til og fóru aö grenslast eftir, hvort þeir
fyndu refinn þar sem Héðinn sagSist hafa kastaS hon.
um niður. Og í grjótskriöunni fyrir neðan hengiflugiS
og hamrana fundu þeir ræfil hans, sundurhöggvinn og
sundurmulinn.
Þá var þaS aS hjónin á Karlsstööum gáfu Héöni
fallegustu ána sína og lambið hennar líka.
En HéSinn elskaöi ekki ána og ekki lambið hennar
heldur.
Seinna meir fjölgaSi fjárstofn hans, og hann eign.
aðist margar kindur, sem hann fékk að hafa í fóSri á
KarlsstöSum.
En enginn vissi til, að honum þætti neitt sérlega
vænt um neina skepnu, sem hann eignaSist, nema móS-
urlausa lambið, litla og mórauSa, sem hann mataði úr
skálinni sinni og refurinn drap, og hvíldi grafiS út i
túnjaörinum.
ÞaS var eins og ást hans heföi lifnaS og dáiS meö