Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 72
66 SAGA
í eltingarleiknum. Og í örvæntingaraeði aö komast und-
an Mutchi Manitou, gætti hún þess því miður ekki, aS
hún fór fram hjá staS þeim, sem unnusti hennar hafSi
náS.
Þegar hún leit aftur, sá hún hvar Mutchi Manitou óS
aS báti Ma-koos, tók árina hans og sló hann í hel. Og
hún sá hann taka lík elskhuga síns og kasta því út í
vatniö. SíSan elti Mutchi Manitou vesalings Wah-si-ap
á Ma-koos-bátnum og náSi henni aS lokum.
En rétt þegar hann ætlaSi aS gripa hana, kom Git-
chi Manitou (Mikli, góSi andinn) sjálfur og frelsaSi hana.
Hann barSi Mutchi Manitou á brott, og leiddi hana síS-
an til strandarinnar, og faldi hana þar í sefinu og reyrn-
um, svo hún var óhult fyrir frekari árásum. StaSurinn,
þar sem þetta skeSi, var þar sem vatniö mjókkaSi viö
bú þau, sem bifurinn bygSi. Og upp frá þessu þekt sem
“MjósundiS” eSa “Vatnsmjóddin” (”The Narrows of the
Lake”).
Þegar sumarvindurinn blæs, heyrast sorgþrungnar
stunur frá sefinu og reyrnum umhverfis vatniö. Indíán-
arnir segja aS þaö séu kveinstafir frá Wah-si-ap yfir ást-
vininum sínum týnda.
Þetta er munnmælasagan. Upphaflega nefndu Indí-
ánarnir “Vatnsmjóddina” “Manitou oo-pah (YfirferS
andans mikla). En smátt og smátt festist nafniS viS vatniS
sjálft. Fyrir áriS 1870, nefndi fólkiö í Rauöárnýlend-
unni vatniS “Manitoubah”, og afbökuSu þannig lítillega