Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 73
SAGA 67
indíánsku orSin tvö, “Manitou” og “Oo-pah”, sem sorg-
arleikur munnmælanna vefst um.
Þegar Austur-Canadamenn fluttu vestur á þessar
slóöir, afbökuöu þeir enn þá meira indíánsku nöfnin tvö,
svo úr “Manitou oo-pah” varö oröið, sem allir Islending-
ar kannast viö: “Manitoba” — eða (eins og það
er borið fram) “Manitohbe” — í stað hins miklu mýkra
orðs “Manitoubah”, sem einnig gefur miklu betur til
kynna hina upprunalegu og sönnu merkingu nafnsins.
“GAMLIR ERU ELZTIR”.
•Sir Arthur Conan Doyle segir frá því, a« eitt sinn
ha.fi hann verit5 at5 ræt5a vit5 óskar Wilde um mannhat-
Urs spakmæli'ð: at5 mikil hamingja vina vorra geri oss
sjálfa óánægt5a og öfundssjúka, og hafi óskar þá komift
þessa dæmisögu:
“Eitt sinn var djöfullinn á fert5 yfir Libyan eybimörk-
ina, og hittist þá svo á, atS hann fann helgan einsetumann,
sem nokkrir smáfjandar voru at5 kvelja. En maðurinn
helgi hafnabi aubveldlega öllum þeirra uppástungum,
SV0 ðjöfullinn sá sinn kost vænstan atS skerast í leikinn
°S gefa púkunum lexíu.
“Aðfert5 ykkar er ruddaleg,” mælti hann. “SjáitS þit5
hvernig eg fer at5 því, piltar mínir.”
AtS svo mæltu hvíslat5i hann í eyra einbúans helga:
“BrótSur ytSar var rétt nýsket5 veitt biskupstign i
Alexandríu.”
Reiðiský illkynjatSrar öfundsýki byrgbi á augabrag?>i
sviphýrt andlit einsetumannsins.
Rn djöfullinn sagtSi vit5 púkana sína:
“fretta er rábitS, sem eg leyfi mér at5 mæla met5,M