Saga: missirisrit - 01.06.1925, Side 95
SAGA 89
Síðan hefir Nonni Dan altaf reynt til aö kyssa Dóru
i Dal, en ekki tekist það enn þá.
Hann hefir boðið henni sjálfan sig til eilifrar eign-
ar, en ekki verið þeginn.
En töfrar kvennhylli hans hafa liðið burtu eins og
tóbaksreykur. Nú er ekkert eftir nema askan.
MJ6LK EÐA SKIRNARVATN.
Einn af okkar elskulegu mjólkursölum, eöa mjólkur-
mönnum, eins og viö Landarnir köllum þá, stöövaöi merina
sma og vagninn náttúrlega um leitS, fyrir framan hús
Prestsins og gekk til bakdyranna.
P*etta var einn fagran sumardagsmorgun og stótS
klerkur í dyrunum og signdi sig.
“Góban daginn. Gott er blessatS veÖri'Ö í dag,” mælti
ttijólkursalinn, um leiö og hann smeygbi sér inn hjá presti
mjólkurdúnkinn.
Prestur tók kveðju hans blíölega. Og meöan mjólk-
ursalinn mældi í könnuna, sagöi prestur í enn þý'ðari rómi:
“En viftvíkjandi þessari — humm — mjólk, sem þú
færir okkur svo reglulega, þá hefi eg hugsatS mér at5 til-
kynna þér, at5 vit5 notum hana á matborðit5 okkar.”
“Sem hún líka er fyrir,” greip mjólkursalinn fram í
me$ dúnkinn í hendinni.
“Já, aut5vitat5, aut5vitat5,” hélt presturinn áfram, met5
va-xandi mildi í röddinni, eins og hann væri at5 enda vit5
at5 blessa yfir söfnut5inn, "en eg var farinn at5 halda a^
bú mundir álíta, at5 hún ætti at5 notast í skírnarfontinn.”