Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 96
90
SAGA
“Kak”.
Höf.: Vilhjálmur Stefánsson og Vio-
let Irwin. Myndir eftir George
Richart. Útgáfufélag: The Mac-
Millan Company. New York, 1924.
Islenzkur umboösmaSur: Hjálmar
Gíslason, Winnipeg.
Sökum þess aö sögubók þessi veröur óefaö lesin
af mörgum Islendingum á ensku máli, og aö líkindum
þýdd á vora tungu, þykir “Sögu” óþarfi aö birta heila
kafla úr bókinni, eöa draga söguþræði hennar saman í
heild. Hér veröur aöeins sagt efnið úr æfintýri einu,
óháð sögunni, sem Eskimói (skrælingi) nokkur, Kamik
aö nafni, er látinn segja í fiinta kafla bókarinnar (Queer
Tales). Sýnir þaö aö skapandi hugmyndalíf þessara
“Norðanmanna”, eins og Vilhjálmur og Violet sýna þaö,
er ekki síður vakandi, en margra þeirra, sem sunnar
dvelja í Canada.
Einu sinni fór ungur maður að skjóta hreindýr
(caribou) með örvum og boga. Eá hann í leyni við tjörn
nokkra og beið þess að hreinarnir kæmu í skotfæri, sem
þó ekki varð. Alt í einu flaug grágæsahópur yfir höfði
hans og settist á tjarnarbarminn, og hugðist unglingur-
inn að skjóta nokkrar þeirra. En áður en hann lagði