Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 99
I" SAGA 93
og hann heyrði ekkert um hana.
Dag nokkurn bar veiöimanninn að fljóti miklu. Á
bakkanum sat maSur og bjó til fiska. Hjó hann þá úr
spýtum og kastaði þeim síSan í fljótiS. Maöur þessi hét
Kayungayuk, og var svo göldróttur aS tréfiskarnir hans
fóru strax að synda, þegar hann fleygði þeim í vatniö.
Þegar veiðimaSurinn sá þetta, hugsaði hann aS hér
hefSi hann fundiS þann, sem gæti hjálpaS sér, og sagSi
ókunna manninum frá því aS hann væri sorgmæddur
rnaSur, sem leitaSi konunnar sinnar.
En hann fékk ekkert svar.
“GeturSu vísaS mér á konuna mína ?” spurSi hann.
En maSurinn sinti honum ekki, en hélt áfram aS búa
til fiskana úr spýtunum. “Vertu aS sel,’’ skipaSi hann
stórri spýtu, og spýtan varS aS sel, sem synti burtu.
“Vertu að rostungi,” sagði hann viS næstu spýtu, og
hún varS aS rostungi. Þegar hann tók upp handfylli
sína af höggspónum, urSu þeir aS löxum. “Vertu aS
hval,” skipaSi hann stærstu spýtunni, og hún varS aS
hval. Þannig bjó hann til öll þau sjávardýr, sem menn-
irnir lifa á, og veiSimaSurinn horfSi á.
Eftir nokkra stund varS áhorfandinn samt óþolin-
móSur og sagSi: “Eg skal borga þér, ef þú getur sagt
niér hvar konan mín er.” Hann margbaS manninn, en
rciaSurinn leit ekki einu sinni upp. Þá bauS veiSimaSur-
inn honum skaröxi sína, ef hann vildi segja honum hvaS
orSiS hefSi af konunni sinni.
En maSurinn hélt áfram aS höggva, en nú fór hann