Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 101
SAGA 95
faerið upp í snatri og aetlaSi að hremma bráS sína. Þá
var veiðimanninum dillað og hló sig máttlausan.
Loks var hann beint undir stað þeim, þar sem kona
hans dorgaSi, og kipti í öngulinn. En þegar hún flýtti
sér aS draga fiskinn, greip hann sterklega um öngulinn
háSum höndum, og hún dró hann upp.
ÆfintýriS er endaslept hjá Kamik, eins og nýjustu
skáldsögurnar. Eskimóar hætta sögum sínum þegar efni
þeirra er lokiS, án þess aS hnýta i þær gamla enda-
hnútnum: “Og unnust þau vel og lengi þaS sem eftir var
ssfinnar, og lýkur hér þessari sögu”.
“Kak” er saga af Eskimóadreng, meS sama nafni.
^ill hann verSa maSur meS mönnum, og tekst þaS furS-
anlega. Lendir hann í ýmsum æfintýrum norSur þar,
sem ljóst og látlaust er frá skýrt. Og eftir aS hafa les-
a'la bókina, hefir lesandinn eigi einungis kynst þessum
pdtung til aS þekkja hann vel og þykja vænt um hann,
heldur þekkir hann út í æsar ýmsa siSu og lifnaSarhætti
þessara Eir-Eskimóa, sem búa á Victoríu-eynni i
NorSur-Canada. ,
Bókin er þvi mjög fróSleg, en fróSleiknum er svo
homiS fyrir í æfintýrunum, að menn lesa þau með yndi
Þv'» sem lestur vel sagSrar sögu veitir, svo þekkingin
fæst og næst fyrirhafnarlaust, og festist í minni án allr-
ai areynslu. Þannig eru aðeins beztu bækurnar skrifaðar.
Vilhjálmur er mikilhæft prúðmenni. Allar bækur
hans um þessa halabúa veraldarinnar (á Vídalínsmáli