Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 102
96
SAGA
mælt) sýna glögglega og fagurlega skilning hans og
samúð. Sá, sem skilur mennina, elskar þá. Islenzkur
lesari finnur strax að Kak litla dreymir sömu draumana
í snjóhúsinu sínu, og elur sömu langanirnar í brjósti, og
unglingurinn austur í torfbænum, heima í sveitinni, eSa
í bjálkakofanum vestur á Manitoba- og Dakota-flatneskj-
unni. Og sama er að segja um hvern annan ungling,
með hvaða lit sem hann er og hvar sem hann er í heim-
inum. Það eru aðeins aðferðitnar við að lifa, sem
verða að vera ýmiskonar, eftir því hvort það er heldur
ís eða eldur sem varist er, og eftir hverju berjast þarf.
Vilhjálmur veitir miljónum manna dýpri og réttari
skilning, með bókum sinum, á nyrztu þjóð jarðarinnar.
Öskandi væri að hann ætti það eftir að leiðrétta marg-
an gamlan og leiðan misskilning á næst-nyrztu þjóðinni
— Islendingunum.
GðÐUR EXDIR.
Prestur einn dvaldi seinna hluta dags í húsi nokkru
úti í sveitinni, þar sem hann hafði prédikat5.
Þ»egar te haft5i verit5 drukkit5, settist hann hjá hús_
mót5urinni úti í gart5inum. Litli drengurinn hennar kom
þá alt í einu hlaupandi og veifat5i stóreflis rottu yfir höft5i
sér.
“Vertu ekkert hrædd, mamma,’* hljót5at5i hann, “hún
er daut5. Vit5 lömdum hana, bört5um hana og krömdum
hana þangat5 til” — í því vart5 honum litit5 á prestinn
og bætti vit5 í lægri tón — “þangat5 til gut5 tók hana til
Eín.”