Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 103
SAGA
97
“Y izkus teinn in n ”.
Höf.: J. Anker Larsen. Danska nafn-
iS: De Vises Sten. Dnska nafniS:
The Philosopher’s Stone. Enska
þýSingin gefin út af Alfred A. Knopf
í New York, 1924. Íslenzkur umboSs-
maSur ensku þýSingarinnar: Hjálm-
ar Gíslason, Winnipeg.
Sjötiu þúsund króna verSlaun fyrir eina bók! ÞaS
er upphæSin, sem höf. “Vizkusteinsins” var goldin af
Gvldendals útgáfufélaginu í Danmörku, í hinni miklu
samkepni meSal Dana og NorSmanna, fyrir aS skrifa
beztu bókina. Nú er búiS aS þýSa söguna á sex tungur,
aS minsta kosti, og merkir hókdómendur, 'hérna megin
hafsins, setja hana á bekk meS Markens Gröde (The
Groth of the Soil), eftir Knút Hamsun, þótt þær tvær
Sækur séu mjög ólíkar aS efni og búningi. Um bókina
kefir Knútur komist svo aS orSi, aS hún væri “mikiS af-
reksverk”, og má þaS meS sanni segja. Hér er ekki
gengiS um vanaleg búr og eldhús mannsandans, heldur
SvifiS hæst upp í himna hans, og djúp hans köfuS a'S
fi'runnum. Þag ber margt fyrir augu þess lesara, sem
*er allar þær sýnir, sem höfundurinn dregur skýrast upp.
g þó eru þær máske fleiri og fegurri, sem eru hálf-
regnar i rökkurslæSu dulspekinnar, á þessari miklu sál-