Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 105
SAGA 99
fjölmörgu, og sumum undraveröu, persónum sínum, eft-
ir mismunandi og óvanalegum brautum, aö innsýni undra-
landanna.
KVEN1ÍH YG6INDI.
Báturinn vaggatíist metS þau á öldunum. Hún í öörum
enda hans og hann í hinum. Þau horföust í augu. Svo
baö hann hennar.
Hún svaraöi honum úr sínum enda:
“Skynsemin segir mér, aö hér úti sé tíu faöma dýpi,
°G báturinn er afar óstööugur. Ef eg nú tæki þér og þú
geröir þaö sem þú ættir aö gera, og allir almennilegir
menn gera undir svoleiöis kringumstæöum, þá færi hát-
Urinn um. Eg ver® því aö neita bónoröi þínu í bili. En
heyröu hjartaö — róöu eins fast og þú getur til lands og
sPyrtiu mig aftur þar.”
Þetta var konuefni.
ALT AP PYRIH.
Ole Svenson haftii í 30 ár lifati einbúalífi og matreitt
sjálfur, etia “bortSatS sjálfan sig”, eins og sumir nefna þatS.
Eoks fékk hann sér konu. í litSugan hálfan annan mán-
u® hún metS bónda sínum, en atS þeim tíma litinum
strauk hún frá honum til borgarinnar.
“Jteja, Ole minn,” sagöi einn kunningi hans vitS hann
bokkru þar á eftir. “Þykir þér ekki slæmt atS hún fór?”
“Nei,” svaratSi Ole.
“Nei? Þvi ekki?”
“Æ-i,” sag'öi Ole, “hún flæktist altaf fyrir mér, þegar
eS var ats sjótSa.”