Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 110
104 SAGA
ig yfirfór eg alla steinana, en fann engan, sem mér lik-
aði. Síðan sagSi eg honum aS fara aftur af staS meS
belginn, ef hann vildi reyna lukkuna betur, og var hann
fús til þess. Kom hann innan stundar meS mikiS i
belgnum, og helti steinunum fyrir fætur mér á smiSju-
gólfiS. SkoSaSi eg þá alla, sem í fyrra skiftiS, en
líkaSi enginn þeirra. Enn fór formaSur af staS í þriSja
skiftiS, og var nú lengst í burtu. Var liSiS á daginn,
þegar hann kom aftur, enda var nú belgurinn næstum
fullur og var þaS ærin byrSi. SkoSaSi eg nú steinana
meS sama hátíSlega yfirbragSinu og fyr, og fann bráS-
lega stein þann, sem mér líkaSi, eSa réttara sagt, sem
mér lézt líka. Tók eg síSan öskjur og lét hveiti í, og
bjó um steininn í hveitinu sem bezt eg kunni. SíSan lét
eg öskjurnar aftur og margvafSi þær meS spottum, og
setti á þá ótal hnúta og lykkjur, svo vart sá í sjálfar
öskjurnar. Vann eg verk þetta meS allskonar skringi-
látum, svo vitlausum, aS dauSur maSur hefSi getaS
hlegiS aS þeim. En formaSur stóS uppi yfir mér meS
mesta auSmýktarsvip, og hrærSi hvorki legg né liS. Var
sem hann horfSi á helga dóma, og datt hvorki af lion-
um né draup. Þegar eg hafSi gengiS frá öskjunum sem
mér líkaSi, félck eg honum þær og sagSi eitthvaS á þessa
leiS:
“Nú mun duga, ef þú kant meS aS fara. En engum
máttu segja frá þessu, né láta sjá hjá þér öskjurnar.
Hafa skaltu þær ætíS meS þér, þegar þú rærS til fiskjar.