Saga: missirisrit - 01.06.1925, Page 111
SAGA 105
En ef þú breytir út af þessu, veröa þær þér aldrei að
gagni.”
Formaður þakkaöi mér meS mestu virktum fyrir
uppáhjálpina og kva'Sst veröa minn dyggur þénari til
dauSans. SíSan stakk hann öskjunum í barm sinn og
hljóp sem fætur toguSu heim til sín, glaSari í anda en
frá verSi sagt og faldi öskjurnar.
FormaSur hafSi einn háseta, gamlan mann og gæt-
inn en liSléttan, þvi hann fékk ekki aSra. Rétt eftir
þetta komu góSar gæftir og réru þeir, og gleymdi for-
maSur ekki öskjunum, en faldi þær vandlega. SÍSan
rendu þeir færi og uröu strax varir, og er ekki aS orS-
lengja þaö, aS þeir sökkhióSu sig um daginn.
Tók þá formaSur til máls:
“Nú hefir heldur skift um, eSa þykir þér þaS ekki,
lagsmaSur?”
“Þetta veröur ekki oft,” svaraSi háseti, og var svo
ekki meira um þaS rætt.
Næsta dag réru þeir og fiskuöu jafn vel. Og enn
hefir formaSur orS á því viS háseta sinn, hvort honum
þyki ekki vera orSiS skift um fyrir þeim, eitthvaS hljóti
til þess aS koma. En háseti tekur þvi lítiö og segist
búast viS aS svona happ muni ekki koma oft fyrir , og
hafi þetta veriS tilviljun ein. Formaöur er aftur á móti
drjúgur yfir þvi, aS þetta kunni nú aS haldast hér eftir,
en lætur þó ekkert uppskátt.
Er ekki aS orSlengja þaö, aS þeir réru samfleytt i