Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 115
SAGA
109
Hesthúsdraugurinn.
.Handrit M. Ingimarssonar.
Nálægt aldamótunum seytján liundruS, bar þaS til
í Stóru-Skógum í Stafholtstungum, aS maSur nokkur,
Þorgeir aS nafni, hengdi sig í hesthúsinu. Þorgeir þessi
var smali, en ástæSan fyrir þvi, aS hann fyrirfór sér, á
aS hafa veriS sú, aS bóndinn hafSi rekiS hann út í
ófært veSur til aS leita kinda, sem vöntuSu. En þaS
er gamalla manna mál, aS ef menn stytti sér aldur í
þungu og vondu skapi, þá verSi afar reimt eftir þá, og
svo varS hér.
HesthúsiS stóS á ávölum en nokkuS háum hól, og
var nokkuS langan spöl austur frá bænum. Var hóll
þessi nefndur Bjalli. Strax brá svo viS eftir atburS
þenna, aS ómögulegt var aS koma nokkurri skepnu inn
1 húsið, eftir aS rökkva tók, hvorki hestum né öSrum
kvikfénaSi, og þótti þar svo reimt, aS engir vildu verSa
Þ* þess aS fara þar inn í dimmu. Var þá hætt aS nota
húsiS' og lagSist þaS í eySi. En ekki rénaSi reimleikinn
neitt fyrir þaS. Þóttust margir sjá Þorgeir á Bjallan-
um, á róli kringum tóftina.
Eftir þetta þótti mjög villugjarnt kringum Stóru-
Skóga, einkum ef rökkva tók og í dimmviSri. Einnig
þótti Skógafólk sækja mjög illa aS, þegar þaS kom á
a®ra bæi. MynduSust margar sögur um ^afturgöngu
þessa, en hér verSur aSeins ein þeirra í ietur færS, sem