Saga: missirisrit - 01.06.1925, Síða 117
SAGA 111
hafi þig fjandinn heim með sér
til heljar verstu ranna.”
En sem hún hafði vísuna kveðiK, hvarf draugsi meS
ollu, og þekkir hún nú aS þaS er Norðurá, sem hún hélt
aS væri lækjarspræna. En staSurinn, þar sem hún losn-
aSi viS hinn dularfulla fylgifisk sinn, heitir Kálfhyls-
mýrar, og eru þær engjar frá Grafarkoti.
Ingibjörg þessi var mjög gáfuS og merk kona. Hún
hfði lítiS eitt fram yfir síSustu aldamót, og var komin
"átt á hundraSasta áriS, þegar hún dó.
Fjalldalsbrúmir.
Eftir E. H. SigurBsson.
ÞaS var ekki fátítt á Islandi, aS vart yrSi viS huldu-
fólk, bæSi aS sjón, heyrn og reynd. Eins og mörgum er
kunnugt, bjó fólk þetta í hamrabjörgum, einstæSum klett-
UIn, dröngum, steinum, hólum og hálsum. Og hvar sem
maSur var staddur, gat þaS komiS fyrir á öllum tímum
aS þess yrSi vart, þótt næturnar virtust vera því kærastar.
Samt var þaS ljóssins börn eins og viS, því oft sást þaS
bera 1 jós milli bæja og staSa, og svo dansaSi þaS meS
klys í höndum á sléttu hjarni og hálum is um heiSrík
yetrarkvöld, og lék sér aS hrímrósum.
Eg, sem þetta rita, hefi því láni aS fagna, aS hafa
seS margar tegundir ofangreindra staSa, þar sem fullyrt
Var, aö væru huldufólksbústaSir. En svo lánsamur hefi