Saga: missirisrit - 01.06.1925, Qupperneq 118
112 SAGA
eg aldrei oröiS, aö hafa séö þetta fólk, eða aS neinu leyti
oröiö var við það. En fyrir því mun vera gild og góS
ástæða, því á ungdómsárum mínum sagði amma mín
mér, aS eg væri ekki skygn, og þyrfti því aldrei aS búast
viS aS sjá huldufólk, eSa annað þess háttar, og hefir
þetta mér til þessa tíma, reynst aS vera spakmæli ömmu
minnar. En annaS mál sagSi hún aS væri meö hann
Sigga frænda minn, enda var þaS á vitorSi fleiri en
hennar, aS hann hafSi alla eiginleika til aS sjá og heyra,
og á annan hátt aS verSa var viS huldufólk og annaS
þesskonar, sem öSrum er huliS, og kom þaS oft i ljós.
Eg þekti Sigga vel, því viS vorum uppeldisbræSur,
og lékum oft innilega saman, þrátt fyrir þaS þó viS yrS-
um stundum ósáttir, sem aldrei stóS þó lengi. Hann
var nokkrum árum eldri en eg, og hefi eg oft fundiS til
þess síSan, aS mér hefSi boriS aS hlýSa honum betur en
eg gerSi. Hann hafSi marga fleiri góSa hæfileika en
þann aS vera skygn. Hann var gáfaöur og námfús,
hneigSur fyrir söng og lagsæll. FjármaSur var hann
góSur og fjárglöggur meS afbrigSum. Og vorum viS þar
ólíkir, sem í flestu öSru, þótt systkinasynir værum, því
eg átti mjög erfitt meS aS þekkja eina kind frá annari,
ef þær voru eins litar. En Siggi gat auSveldlega þekt
sauSféS hvaS frá öSru og nefnt það meS nafni, þótt þaö
væri langt í burtu. Sama var aS seg-ja meS fjármörkin.
Hann var víst ekki gamall, þegar hann þekti öll fjármörk
sveitarinnar. Hann kendi mér aS þekkja mörg 'fjár-
mörk, meS því móti að marka þau á súrulauf, Sem